Heimasíða Cerebrum Um Cerebrum
Þeir Björn Logi Þórarinsson lyf- og sérfræðingur í taugalækningum á Landspítalanum (ESO) og Þórir Steingrímsson formaður HEILAHEILLA (SAFE) hafa gegnt því hlutverki að vera talsmenn (coordinators/stakeholders) samtakannana SAP-E (Stroke Action Plan Europe) hér á landi, funduðu í dag um framhald vinnunnar. Fyrir dyrum er áætlaður fundur í apríl með yfirstjórn LSH og þeirra um SAP-E og næstu skref, en […]
Haldinn var fjarfundur í tengslaneti SAP-E og eftir stuttan inngang Þóris Steingrímssonar, formanns HEILAHEILLA, er taldi vera árangur af þessum fundum. Mætt voru: Finnbogi Jakobsson, taugalæknir á Grensásdeild, Ingibjörg Sveinsdóttir, hjúkrunarfræðingur á Neskaupstað, Guðrún Jónsdóttir heimilislæknir/sjúklingur HEILAHEILL (SAFE), Þórir Steingrímsson, formaður HEILAHEILLA, (SAFE), Oddur Ólafsson, gjörgæslulæknir á SAK, Akureyri, Dr. Marianne E. Klinke forstöðumaður fræðasviðs […]
Þórir Steingrímsson (ÞS), formaður HEILAHEILLA og Björn Logi Þórarinsson (BLÞ), lyf- og taugalæknir. Dagskrá: TILEFNI FUNDAR. ÞS boðaði til fundarins, er hann kvað vera til að byrja með, á vegum HEILAHEILLA um undirbúning og stofnun vinnuhóps/nefndar eins og kveðið er á um í samkomulagi er samtökin ESO (European Stroke Association) og SAFE (Stroke Alliance […]
Møde i Nordisk afasiråd 9.-10. april 2019 i Helsinki Statusrapport fra Heilaheill i Island Heilaheill er en frivillig forening i Island, hvis formål er at hjælpe personer med erhvervet hjerneskade. Foreningensmedlemmer er personer med erhvervet hjerneskade og deres pårørende. Forneingens arbejde bliver lavet i samarbejde med specialister indenfor senhjerneskadeområdet. I dag repræsenterer vi begge grupper, […]