Mætt: Þórir Steingrímsson, formaður; Páll Árdal, gjaldkeri; Sædís Björk Þórðardóttir ritari; Kristín Árdal og Gísli Geirsson varastjórn. Dagskrá: Formaður gefur skýrslu Varð ekki af fundi með landlækni eins og stóð til 28 ágúst. Þar sem varðar viljayfirlýsingu umnsamstarf. Fjármál félagsins Páll gjaldkeri segir frá stöðuna og komin greiðsla frá ÖBÍ og staðan ágæt. Staða HUGARFARS […]
Mætt: Þórir Steingrímsson, formaður, Páll Árdal, gjaldkeri, Sædís Björk Þórðardóttir ritari, Kristín Árdal varastjórn Fjarverandi: Gísli Geirsson varastjórn. Dagskrá: Formaðurinn gefur skýrslu Formaðurinn kvaðst hafa fengið pósta frá SAFE og SAP-E, vegna fyrirhugaðra ráðstefna þeirra félaga. SAFE er í Svíþjóð í mars 2026. Boðað hefur verið til fundar 28 ágúst með landlækni, vegna […]
Stjórnar-fjarfundar HEILAHEILLA á ZOOM mánudaginn 2.júní 2025 kl.16:00. Mætt Þórir Steingrímsson, formaður, Páll Árdal, gjaldkeri, Sædís Björk Þórðardóttir ritari, Kristín Árdal og Gísli Geirsson varastjórn. Dagskrá: Formaðurinn gefur skýrslu Hvetur félaga að vera sýnilega allt árið. Talmeinafræðingar, er voru á vegum félagsins s.l. vetrarönn, voru með lokahóf fyrir málstolshópana sína og lýstu yfir áhuga á […]
Mættir: Þórir Steingrímsson, formaður, Páll Árdal, gjaldkeri, Sædís Björk Þórðardóttir ritari, Kristín Árdal og Gísli Geirsson varastjórn. Dagskrá: Formaðurinn gefur skýrslu Íslenska SAPE-deildin fór á fund heilbrigðisráðherra Ölmu Möller, þau Björn Logi Þórarinsson, lyf- og taugasérfræðingur, Þórir Steingrímsson, formaður HEILAHEILLA og dr. Anna Bryndís Einarsdóttir, taugasérfræðingur og yfirlæknir taugadeildar Landspítalans B2. Umræðuefnið var undirritun viljayfirlýsingar […]
Mættir: Þórir Steingrímsson, formaður, Páll Árdal, gjaldkeri, Sædís Björk Þórðardóttir ritari, Kristín Árdal og Gísli Geirsson varastjórn. Dagskrá: Formaðurinn gefur skýrslu Formaðurinn setti fundinn bauð stjórn velkomna. Hann kvað fund með heilbrigðisráðherra um SAP-E hafa verið frestað til 30. apríl. Fjármál félagsins: Páll gjaldkeri, fór yfir stöðu reikninga, komið er svolítið inn eftir söfnun sem […]
Mættir: Þórir Steingrímsson, formaður, Páll Árdal, gjaldkeri, Sædís Björk Þórðardóttir ritari, Kristín Árdal og Gísli Geirsson varastjórn. Dagskrá: Formaðurinn gefur skýrslu Formaðurinn greindi frá ferð er þau Dr. Marianne E. Klinke forstöðumanns fræðasviðs í taugahjúkrun fóru til Sofiu í Búlgaríu og spáði hvað muni bera hæst á ráðstefnunni í Prag í mars. Lagði til að […]
Mættir: Þórir Steingrímsson, formaður, Páll Árdal, gjaldkeri, Sædís Björk Þórðardóttir ritari og Kristín Árdal, varastjórn Fjarverandi: Gísli Geirsson, varastjórn Dagskrá: Formaður gefur skýrslu Farið yfir þær ráðstefnur sem fyrirhugaðar eru: SAP-E – Þórir segir frá um hvað þetta snýst, til SOFIA, Búlgaríu 19.-22. janúar 2025. Verið að boða fund frá Landspítalanum um eftirfylgni eftir heilablóðfall, […]
Mættir: Þórir Steingrímsson, formaður, Páll Árdal, gjaldkeri og Sædís Björk Þórðardóttir ritari, Kristín Árdalvarastjórn. FJARVERANDI: Gísli Geirsson,varastjórn. Formaðurinn gefur skýrslu Formaðurinn greindi frá því að hann og Dr. Marianne E. Klinke, taugahjúkrunarfræðingur og forstöðumaður fræðasviðs í hjúkrun tauga- og taugaendurhæfingasjúklinga færu á ráðstefnu SAP-E í janúar 2025 til Búlgaríu. Þau eru talsmenn/fulltrúar (National Coordinators) […]
Mættir: Þórir Steingrímsson, formaður, Páll Árdal, gjaldkeri og Sædís Björk Þórðardóttir ritari Kristín Árdal og Gísli Geirsson, varastjórn. Formaðurinn gefur skýrslu Búið að vera kynning vegna alþjóðlega slagdagsins, dagurinn er í raun 29 okt. en var ákveðið að halda daginn hér 2 nóv, að beiðni fagaðila innan Landspítala og annara sem koma að deginum. Einnig […]
Mættir: Þórir Steingrímsson, formaður, Páll Árdal, gjaldkeri, Sædís Björk Þórðardóttir ritari, Kristín Árdal og Gísli Geirsson, varastjórn. Dagskrá: Formaðurinn gefur skýrslu Verið er að undirbúa málstolshópa í haust, dr. Þórunn Hanna Halldórsdóttir og dr. Helga Thors verða á fyrsta laugardagsfundi 7 sept. og kynna það starf sem þær verða með. Tékkar fengu styrk frá EES, […]