Fundargerð stjórnar 2. apríl 2024

Mættir:  Þórir Steingrímsson, formaður, Páll Árdal, gjaldkeri, Sædís Björk Þórðardóttir ritari, Kristín Árdal og Gísli Geirsson, varastjórn. Formaður auglýsti eftir athugasemdum við boðun fundar eða dagskrá.  Engin hreyfði athugasemdum. Boðað var til fundarins um samvinnu Domino´s pizzu um Góðgerðarpizzuna 2024 Dominos pitsa hefur boðið Heilaheill að vera það góðgerðarfélag í ár sem verður styrkt eftir […]

Fundargerð stjórnar 19. mars 2024

Mættir:  Þórir Steingrímsson, formaður, Páll Árdal, gjaldkeri, Sædís Björk Þórðardóttir ritari, Kristín Árdal og Gísli Geirsson, varastjórn. Formaður auglýsti eftir athugasemdum við boðun fundar eða dagskrá.  Engin hreyfði athugasemdum. Dagskrá: Stjórnin skiptir með sé verkum Formaður gefur skýrslu Fjármál félagsins Staða félagsins Önnur mál Fyrsti fundur eftir aðalfund þar sem Gísli kom nýr inní stjórn […]

Fundargerð stjórnar 8. febrúar 2024

Mættir:  Þórir Steingrímsson, formaður, Páll Árdal, gjaldkeri, Baldur Benedikt Ermenrekur Kristjánsson, ritari, Kristín Árdal, varastjórn og Sædís Þórðardóttir, varastjórn. Formaður auglýsti eftir athugasemdum við boðun fundar eða dagskrá.  Engin hreyfði athugasemdum. Formaður gefur skýrslu. Skýrslan fjallaði um fund með Birni Loga Þórarinssyni lyf- og taugalæknir og Dr. Marianne E. Klinke forstöðumanni fræðasviðs í hjúkrun tauga- […]

Fundargerð stjórnar 19. janúar 2024

Mættir:  Þórir Steingrímsson, formaður, Páll Árdal, gjaldkeri, Baldur Benedikt Ermenrekur Kristjánsson, ritari, Kristín Árdal, varastjórn og Sædís Þórðardóttir, varastjórn. Engar athugasemdir komu fram við útsenda dagskrá né boðun fundarins.  Dagskrá: Formaður gaf skýrslu. Fjallaði um fundi með SAPE hópnum og fundi í ráðuneytum til þess að líta á markmið SAPE.  Allt horfir það til framfara. […]

Fundargerð stjórnar 11. desember 2023

Mættir:  Þórir Steingrímsson, formaður, Páll Árdal, gjaldkeri, Kristín Árdal, varastjórn og Sædís Þórðardóttir, varastjórn. Baldur Benedikt Ermenrekur Kristjánsson, ritari, boðaði forföll. Tillaga borin fram að formaðurinn ritaði fundarger og var það samþykkt. Skýrsla formanns.  Formaðurinn greindi frá viðbrögðum almennings og fagaðila við sýningu á sjónvarpsþættinum KVEIK er sýndur var á RÚV.  Taldi hann viðbrögðin hafi […]

Fundargerð stjórnar 10. nóvember 2023

Mættir:  Þórir Steingrímsson, formaður, Baldur Benedikt Ermenrekur Kristjánsson, ritari, Páll Árdal, gjaldkeri, Kristín Árdal, varastjórn.   Fjarverandi:  Sædís Þórðardóttir, varastjórn. Engar athugasemdir komu fram við boðun fundar eða dagskrá en auglýst var eftir þeim. Dagskrá: Formaður gefur skýrslu: Fullur gangur er í SAPE en  Björn Logi þórarinsson og Þórir funduðu með fólki í Heilbrigðisráðuneytinu.   […]

Fundargerð stjórnar 2. október 2023

Þórir Steingrímsson, formaður, Baldur Benedikt Ermenrekur Kristjánsson, ritari, Páll Árdal, gjaldkeri, Sædís Þórðardóttir, varastjórn, Kristín Árdal, varastjórn. Engar athugasemdir komu fram við boðun fundar eða dagskrá en auglýst var eftir þeim.   Dagskrá: Formaður gefur skýrslu. Ellefu manns voru á fundi formanns og Sindra, sem fylgdi formanni, í Borgarnesi. Formaður átti fund í ráðuneyti um […]

Fundargerð stjórnar 4. september 2023

Þórir Steingrímsson, formaður, Baldur Benedikt Ermenrekur Kristjánsson, ritari, Sædís Þórðardóttir, varastjórn, Páll Árdal, gjaldkeri Fjarverandi: Kristín Árdal, varastjórn. Engar athugasemdir komu fram við boðun fundar eða dagskrá en auglýst var eftir þeim.   Dagskrá: Formaður gefur skýrslu.   Fimmtán manns mættu á síðasta laugardagsfund.  Salurinn í sameiginlegu miðrými húsnæðisins kostar nú 25.000,- krónur.  Höfum notað […]

Fundargerð stjórnar 4. ágúst 2023

Stjórnar-fjarfundur HEILAHEILLA á ZOOM föstudaginn 4. ágúst 2023 kl.16:30 með net-tengingu. Mætt: Þórir Steingrímsson, formaður, Baldur Benedikt Ermenrekur Kristjánsson, ritari, Sædís Þórðardóttir, varastjórn, Páll Árdal, gjaldkeri, og Kristín Árdal, varastjórn. Engar athugasemdir komu fram við boðun fundar eða dagskrá en auglýst var eftir þeim.   Dagskrá: Formaður gefur skýrslu. Fátt gerst frá því á síðasta fundi. Fór […]

Fundargerð stjórnar 7. júlí 2023

Stjórnar-fjarfundur HEILAHEILLA á ZOOM föstudaginn 7. júlí 2023 kl.16:30 með net-tengingu. Mætt: Þórir Steingrímsson, formaður, Baldur Benedikt Ermenrekur Kristjánsson, ritari, Sædís Þórðardóttir, varastjórn, Páll Árdal, gjaldkeri, og Kristín Árdal, varastjórn. Engar athugasemdir komu fram við boðun fundar eða dagskrá en auglýst var eftir þeim.   Dagskrá er fram að 1. óþvingaða punkti hvers liðar. Formaður gefur skýrslu. […]

Heilaheill notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á heilaheill.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur