Stjórnarfundur 12. ágúst 2024

Mættir:  Þórir Steingrímsson, formaður, Páll Árdal, gjaldkeri, Sædís Björk Þórðardóttir ritari, Kristín Árdal og Gísli Geirsson, varastjórn. Dagskrá: Formaðurinn gefur skýrslu Formaðurinn hefur fengið pósta frá Safe og Sape og ræddi aðeins um þá, og um Elasf ráðstefnu í Prag  hefur líka sent stjórn þessa pósta. Málstolshópar plan fyrir haustið og rætt um samstarfið við […]

Stjórnarfundur 1. júlí 2024

Mættir:  Þórir Steingrímsson, formaður, Páll Árdal, gjaldkeri, Sædís Björk Þórðardóttir ritari og Kristín Árdal. Dagskrá: Formaðurinn gefur skýrslu Félagið er í sambandi við Nataša Randlová félga Cerebrum í Tékklandi út af samstarfi sem um var rætt á síðasta stjórnarfundi, er þurfa að fá svör upp allan kostnað sem gæti orðið vegna talmeinafræðinga sem koma til […]

Stjórnarfundur 10. júní 2024

Mættir:  Þórir Steingrímsson, formaður, Páll Árdal, gjaldkeri, Sædís Björk Þórðardóttir ritari, Kristín Árdal og Gísli Geirsson, varastjórn. Fjármál félagsins: Páll segir fjármál í sama standi og um daginn. Enn ekki borist greiðsla frá ÖBÍ , búið að skila inn öllum upplýsingum sem beðið var um. Samstarfssamningur: Rætt um upplýsingar um hugmynd tékkneskrar konu Nataša Randlová […]

Stjórnarfundur 3. júní 2024

Mættir:  Þórir Steingrímsson, formaður, Páll Árdal, gjaldkeri, Sædís Björk Þórðardóttir ritari, Kristín Árdal og Gísli Geirsson, varastjórn. Dagskrá: Formaðurinn gefur skýrslu Formaðurinn fór aðeins yfir hvað er í gangi, næst eru fyrirhugaðar sumarferðir, annars frekar rólegt starf í sumar, allt að detta í sumarfrí og hefst formlegt starf aftur með laugardagsfundinum 7 sept. n.k. Fjármál […]

Stjórnarfundur 6 maí 2024

Mættir:  Þórir Steingrímsson, formaður, Páll Árdal, gjaldkeri, Sædís Björk Þórðardóttir ritari, Kristín Árdal og Gísli Geirsson, varastjórn. Dagskrá: Formaðurinn gefur skýrslu Rætt var um stefnuþing ÖBÍ , þar sem 3 fulltrúar Heilaheill tóku þátt, allir sammála um að þetta hefði verið athyglisvert þing og góðar umræður í hópum.  Mánaðarlegu félagsfundirnar eru nú komnir í sumarfrí […]

Fundargerð stjórnar 22. apríl 2024

Mættir:  Þórir Steingrímsson, formaður, Páll Árdal, gjaldkeri, Sædís Björk Þórðardóttir ritari, Kristín Árdal og Gísli Geirsson, varastjórn. Aukafundur sem Páll gjaldkeri bað um vegna fjármála félagsins. Dagskrá: 1. Formaðurinn gefur skýrslu 2. Fjármál félagsins 3. Önnur mál Formaður gefur skýrslu Safnaðist hjá Dominos vegna Góðgerðarpizzu 4.440.551.- verður greitt til félagsins á næstu dögum. Fjármál félagsins […]

Fundargerð stjórnar 8. apríl 2024

Mættir:  Þórir Steingrímsson, formaður, Sædís Björk Þórðardóttir ritari, Kristín Árdal og Gísli Geirsson, varastjórn. Fjarverandi: Páll Árdal, gjaldkeri, boðaði forföll Formaður auglýsti eftir athugasemdum við boðun fundar eða dagskrá.  Engin hreyfði athugasemdum. Formaður gefur skýrslu Góðgerðarpizzan hjá Dominos í ár völdu Heilaheill til að vera það góðgerðarfélag sem verður styrkt. Þórir fór með Hrefnu Sætran […]

Fundargerð stjórnar 2. apríl 2024

Mættir:  Þórir Steingrímsson, formaður, Páll Árdal, gjaldkeri, Sædís Björk Þórðardóttir ritari, Kristín Árdal og Gísli Geirsson, varastjórn. Formaður auglýsti eftir athugasemdum við boðun fundar eða dagskrá.  Engin hreyfði athugasemdum. Boðað var til fundarins um samvinnu Domino´s pizzu um Góðgerðarpizzuna 2024 Dominos pitsa hefur boðið Heilaheill að vera það góðgerðarfélag í ár sem verður styrkt eftir […]

Fundargerð stjórnar 19. mars 2024

Mættir:  Þórir Steingrímsson, formaður, Páll Árdal, gjaldkeri, Sædís Björk Þórðardóttir ritari, Kristín Árdal og Gísli Geirsson, varastjórn. Formaður auglýsti eftir athugasemdum við boðun fundar eða dagskrá.  Engin hreyfði athugasemdum. Dagskrá: Stjórnin skiptir með sé verkum Formaður gefur skýrslu Fjármál félagsins Staða félagsins Önnur mál Fyrsti fundur eftir aðalfund þar sem Gísli kom nýr inní stjórn […]

Fundargerð stjórnar 8. febrúar 2024

Mættir:  Þórir Steingrímsson, formaður, Páll Árdal, gjaldkeri, Baldur Benedikt Ermenrekur Kristjánsson, ritari, Kristín Árdal, varastjórn og Sædís Þórðardóttir, varastjórn. Formaður auglýsti eftir athugasemdum við boðun fundar eða dagskrá.  Engin hreyfði athugasemdum. Formaður gefur skýrslu. Skýrslan fjallaði um fund með Birni Loga Þórarinssyni lyf- og taugalæknir og Dr. Marianne E. Klinke forstöðumanni fræðasviðs í hjúkrun tauga- […]

Heilaheill notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á heilaheill.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur