Fundargerð stjórnar 16. desember 2021

Mætt Þórir Steingrímsson, formaður, Páll Árdal, gjaldkeri, Sædís Þórðardóttir og Kristín Árdal, varamenn.
Fjarverandi Baldur Benedikt Ermenrekur Kristjánsson, ritari.

Formaður setti fund og auglýsti eftirathugasemdum við boðun fundarins eða við dagskrá.  Engar komu fram.  Bauðst hann til að rita fundinn og var það samþykkt.

Dagskrá:
1. Formaður flytur skýrslu.
2. Gjaldkeri skýrir fjárhagsstöðuna
3. Staða málstolsins
4. Önnur mál

  1. Formaður flytur skýrslu.  
    Formaður kvað ekki hafa mikið gerast frá síðasta fundi stjórnar, en að hann og Páll Árdal héldu áfram reglulegum fundarhöldum félagsins í Reykjavík og á Akureyri.
  2. Gjaldkeri skýrir fjárhagsstöðuna.  
    Gjaldkeri kvað fjárhagsstöðuna góða og tekist hafi að safna fé frá stuðningsaðilum s.l. mánuð og taldi líkur á að útgáfa SLAGORÐSINS bæri sig.
  3. Staða málstolsins.
    Formaðurinn greindi frá umsókn félagsins til Félagsmálaráðuneytisins um skipulagða talþjálfun leidda af fagaðilum og svar við henni kæmi ekki fram fyrr en á næsta ári.  Þá greindi hann frá samskiptum sínum við forráðamenn HUGARARS um samvinnu félaganna, HEILAHEILLA og HUGAFARS um talþjálfun.
  4. Önnur mál.
    Engin.

Fleira gerðist ekki,

Fundi slitið,
Þórir Steingrímsson


 

Heilaheill notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á heilaheill.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur