Fundargerð stjórnar 19. febrúar 2021

Mætt voru Þórir Steingrímsson, formaður, Baldur Benedikt Ermenrekur Kristjánsson, ritari, Páll Árdal, gjaldkeri og Bryndís Bragadóttir og Kolbrún Stefánsdóttir, varamenn.

1. Skýrsla formanns

Formaðurinn Þórir Steingrímsson og Björn Logi Þórarinsson lyf- og taugasérfræðingur hafa verið í sambandi um að vinna að markmiði SAPE um heildarstefnu í málefnum heilablóðfalls, hvað varðar Ísland. Komið nokkuð tengslanet innanlands. 15-16 sérfræðingar fylgja málinu eftir, hver á sínu sviði.  

      • Blaðið Slagorðið – Það er að hlaðast upp efni í næsta blað í október.  
      • Kvikmyndin.  – Allt á áætlun.  Markaðsmenn farir af stað í þriðja sinn í að safna upp í kostnað, sem er ætlaður kostnaður 3,7 milljónir. Myndin tilbúin í fyrsta lagi í haust.

2.  Fjármál.

Farið yfir reikninga og undirritun skipulögð í gegnum tölvur.  Þó að aðalfundi hafi verið frestað til haustsins (engin athugasend kom frá félagsmönnum) þurfa reikningar að vera tilbúnir því ÖBI vill fá reikningana fyrir 26. febrúar, sem er tímalína fyrir umsókn og forsenda þess að geta sótt um styrk til ÖBÍ. Samþykkt að senda reikningana til ÖBI í umboði stjórnar ekki aðalfundar.  Páll búinn að borga árgjaldið til SAFE.  Baldur og Þórunn skoði hvernig við tökum prófkúruna fyrir Nordisk Afasiråd yfir en við gegnum þar nú formennsku sem kunnugt er.

3.  SAFE.
Fjarfundur fyrirhugaður  í SAFE. Samþykkt að Páll og Þórir sitji hann.  Baldur verði til vara

4.  Önnur mál.
     Engin.

Fleira gerðist ekki.  Fundi slitið 18:45

Baldur Kristjánsson

Heilaheill notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á heilaheill.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur