Félagið verður með reglulega félagsfundi fyrsta laugardag hvers mánaðar um slagið fram í maí 2025 er verða kynntir sérstklega á heimasíðu félagsins. Fyrsti fundurinn verður laugardaginn 7. september kl.11:00 og almenningi gefst nú kostur á að fylgjast með fundunum með tölvum og snjalltækjum.
Talmeinafræðingarnir dr. Þórunn Hanna Halldórsdóttir og dr. Helga Thors verða með erindi um málstolsþjálfun þ.á.m. á vegum félagsins. Allir eru hvattir til að tengjast og fræðast um slagið!