Skiptir heilablóðfallseining máli?

Eftir því sem líður meira á umfjöllunina um heilablóðfall, bæði innan sjúklingafélaganna og fagaðilanna, þá beinist umræðan meira og meira að einstaklingsmeðferðinni.  Við það hafa vaknað upp spurningar hjá fagaðilunum um hvort heilablóðfallseining innan spítalanna, skipuð sérhæfðu starfsfólki, gæti ekki skipt einhverju máli.  Á athyglisverðum fræðslufundi er haldinn var s.l. þriðjudag 10.10.2006, samkvæmt samkomulagi við SAMTAUG sem Heilaheill er aðili að, flutti Einar Már Valdimarsson læknir fræðslu um marktækan árangur af slíkum einingum erlendis og varpaði fram spurningu hvort ekki væri hægt að hafa þetta hjá okkur. Marianne Klinke, hjúkrunarfræðingur flutti einnig erindi og tók í sama streng.  Mættu nokkrir félagar Heilaheilla á þennan fund og fannst mikið til koma.  Þessir fyrirlestrar, sem haldnir eru fyrir starfsfólk LSH, en er opinn öllum félögum Heilaheilla.  Næsti fundur er á föstudaginn 20.10.2006 kl.14:00 á B2, 1. hæð.  Mun Heilaheill vera með framlag á slíkum fundi 31.10.2006. 

Sjá myndir af fundinum

Heilaheill notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á heilaheill.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur