
Eins og áður var getið var haldinn undirbúningsfundur “Norðurdeildar” Heilaheilla í Alþýðuhúsinu á Akureyri mánudaginn 19.02.2007. Fyrir þann fund voru þeir Þórir Steingrímsson, formaður Heilaheilla og Ragnar Axelsson [RAX], úr framfarðasveit félagsins að reyna að vekja athygli norðanmanna á félaginu. Það tókst vel með tilstuðlan fréttastofu stðarsjónvarpsstöðvainnar N4, eins og sést á myndinni.