Kvikan

Mánudaginn 26.02.2007 var haldinn hugarflugsfundur í húskynnum Glitnis, Kirkjusandi, með fulltrúum upplýsingasviðs LSH og forsvarsmönnum sjúklingafélaga og var formanni HEILAHEILLA boðin þátttaka.  LSH ætlar á næstu árum kom upp gagnvirkum vef fyrir sjúklinga og aðstandendur. Eitt af markmiðunum aðila er að auka þjónustu við sjúklinga og aðstandendur.  Nú er í gangi  þarfagreining fyrir slíkan vef. Verkefnið er unnið af meistaranemum í verkefnastjórnun við verkfræðideild Háskóla Íslands í samvinnu við stjórnendur spítalans. Vefurinn ber vinnuheitið Kvikan.  Á þessum fundi var kannað hvaða upplýsingar sjúklingar og aðstandendur þeirra vilja nálgast á slíkum vef.   Könnunin verður gerð í Outcome kannanakerfi LSH og ábyrgist spítalinn að öll svör séu ópersónugreinanleg.   Á næstunni verður félögum HEILAHEILLA, ásamt öðrum, gefinn kostur á að svara til um með hvaða hætti gæti verið not af slíkum vef.   Það var mikill áhugi meðal þátttakenda um viðmót slíks vefs og tenginu hans við heimasíðu félaganna. 

Sjá fleiri myndir

Heilaheill notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á heilaheill.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur