
Þegar undirbúningsfundur “Norðurdeildar” Heilaheilla var haldinn í Alþýðuhúsinu á Akureyri mánudaginn 19.02.2007, afhenti Þórir Steingrímsson, formaður Heilaheilla og Helgu Sigfúsdóttur, sjúkraþálfara, í Kristnesi, FSA, “DVD-stuðningsdiska” félagsins, sem eru með myndefni sem eru viðtöl við þá sem hafa fengið áfall og unnið sig út úr því.