Pallborðsumræður í Háskóla Íslands

Hjúkrunardeild Háskóla Íslands bauð fulltrúum Heilaheilla, Hjartaheilla, Samtökum lungnasjúklinga og Gigtarfélags Íslands að koma í pallborðsumræðu um langvinn veikindi, sem haldinn var fimmtudaginn 17. nóvember 2005 við Eiríksgötu, Reykjavík.  Fjölmenni var og lásu nemendur úrdrætti úr verkefnum sínum og síðan héldu fulltrúarnir framsögu um sig og sín félög, en Þórir Steingrímsson var fulltrúi Heilaheilla í þessum umræðum  Eftir stutt kaffihlé sátu þeir fyrir svörum og margar fyrirspurnir bárust.  Það einkenndi málflutning fulltrúa félaganna, að bjatsýni og jákvæð viðhorf sjúkliganna hefðu hvað mest að segja um endurhæfingu ogbata.  Eftir pallborðsumræðna gáfu margir nemar sig fram við fulltrúa Heilaheilla og lýstu ánægju sinni með breytingu á nafninu og ekki síður hvað félagið væri að gera.  Nokkrir þeirra höfðu þegar starfað á deildum þar sem heilablóðfallssjúklingar hefðu verið lagðir inn og vöktu athygli á því að það hafi alltaf vantað félagsskap eins og Heilaheill er.   (Sjá myndir úr félagslífi)

Heilaheill notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á heilaheill.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur