Formaður HEILAHEILLA, Þórir Steingrímsson, hélt fund með félögum á kaffistofunni Salt Café Bistro á Egilsstöðum 29.07.2013, er hann var staddur þar eystra. Blaði félagsins “Slagorð” og “Slagkortinu” var dreift meðal gesta og var gerður góður rómur að. Mikil bjartsýni var með félagsmönnum og fannst þeim að félagið ætti mikið erindi til fólks á austurlandi. Töldu […]
Góður “Nóvemberfundur” HEILAHEILLA var haldinn í morgun fyrir fullum sal í Borgarleikhúsinu. Á dagskrá voru, eftirsetningu Þóris Steingrímssonar formanns, þau Edda Þórarinsdóttir, Kristján Hrannar, Páll Einarsson, RAX [Ragnar Guðni Axelsson], Dr. Sólveig Jónsdóttir, Ómar Ragnarsson, Magnús Ólafsson og Katrín Júlíusdóttir, ráðherra. Eftir að hafa horft á listræn afrek RAX ljósmyndara, kvikmynd og myndasafn, hafði Þórir […]
Nú fer sumarið í hönd og hafa forsvarsmenn HEILAHEILLA í samráði við forsvarsmenn Hjartaheilla, í Reykjavík annarsvegar og á Akureyri hinsvegar, skipulagt ódýrar eins dags ferðir í rútum, um suðurland 18. júní til Vestmannaeyjar um Landeyjahöfn og 25. júní á Mánárbakka, Húsavík og Mývatnssveit fyrir norðan. Þessar sumarferðir félagsins hafa gefið góða raun og góðar […]
Fundarmenn voru kátir á fund HEILAHEILLARÁÐSINS að Síðumúla 6 105 Reykjavík. Formaður greindi frá og gaf skýrslu um stöðu og starf félagsins og tengsl þess við HJARTAHEILL. Í ljósi þeirrar þróunar er hefur verið innan félagsins á undanförnum árum og m.a. í breyttri húsnæðisaðstöðu, þá hefur komið hefur fram í umræðunni að þörf sé á […]
Góð þátttaka var í sumarferð HEILAHEILLA, er farið var um Reykjanesið, söguslóðir er tengjast landnámi Íslands og allt fram á okkar tíma og jarðsaga þess er afar merkileg. Enn er verið að uppgötva ævintýralegar minjar. Farið var sem leið lá suður á Vatnsleysuströnd, Voga, Njarðvíkur, Keflavík og borðað þar hádegisverður í Duushúsi. Haldið var svo […]
Laugardaginn 27. janúar s.l. var haldinn fundur í framkvæmdastjórn Sjálfsbjargar lsf, sem þau Ragnar Gunnar Þórhallsson, formaður, Kolbrún Dögg Kristjánsdóttir, varaformaður, Þórir Steingrímsson, gjaldkeri [form. Heilaheilla], Anna Guðrún Sigurðardóttir, ritari og Herdís Ingvadóttir, meðstjórnandi sátu, ásamt Kolbrúnu Stefánsdóttur, framkvæmdastjóra. Ýmis mál voru rædd og á sér stað mikil endurskoðun á allri starfsemi samtakanna í tengslum […]