VESTMANNAEYJAR 2017 SUMARFERÐ 12. ÁGÚST 2017 Ágætu félagar! Í ráði er að vera með hina árlegu og vinsælu sumarferð HEILAHEILLA í ágúst, – nánar tiltekið laugardaginn 12. ágúst 2017 kl.07:15 frá Sigtúni 42, 105 Reykjavík. Gert er ráð fyrir að koma í Landeyjarhöfn kl.09:15 og þá beint um borð, – en brottför er kl.09:45. Hægt […]
Opinber þjónusta hefur færst í meira mæli yfir á netið sem veldur því að ýmsir í málstolshópum eiga erfitt með að sinna almennum daglegum störfum án aðstoðar, s.s. að sjá um fjármál, skila skattskýrslu, sækja um þjónustu og úrræði á vegum hins opinbera og fleira. Vandinn liggur í því að… Nánar HEILAHEILL var með góða […]
SUMARFERÐ 12. ÁGÚST 2017 Ágætu félagar skráið ykkur hér! Í ráði er að vera með hina árlegu og vinsælu sumarferð HEILAHEILLA í ágúst, – nánar tiltekið laugardaginn 12. ágúst 2017 kl.07:15 frá Sigtúni 42, 105 Reykjavík. Gert er ráð fyrir að koma í Landeyjarhöfn kl.09:15 og þá beint um borð, – en brottför er kl.09:45. Hægt […]
Góður laugardagsfundur var haldinn í húsakynnum félagsins að Síðumúla 6, Reykjavík í morgun [laugardaginn 02.02.2013] og var fullt hús. Arnar Jónsson, leikari, kom í heimsókn og gerði nýsjötugur sínu “kvæðalífi” góð skil. Eftir skýrslu formannsins, Þóris Steingrímssonar, spiluðu og sungu þau Edda Þórarinsdóttir leikkona og Kristján Hrannar hljómlistamaður, við undirleik þeirra Páls Einarssonar, bassi, og […]
Á síðast ári gaf þetta haup mikið fyrir félagið og eru allir velunnarar félagsins hvattir til að hlupa eða hvetja aðra til að hlaupa og safna áheitum. Farið þá inn á heimasíðu maraþonsins hér og fylgjð leiðbeiningunum undir hnappnum “Safnaðu áheitum á hlaupastyrkur.is” og þar undir “Góðgerðarfélög”, sem er efst á síðunni. Við skráningu í hlaupá vegum […]
HEILAHEILL og HJARTAHEILL eru með sameiginlega ferð upp í Borgarfjörð frá Reykjavík og HEILAHEILL er með ferð til Dalvíkur og Hofsóss frá Akureyri! Margt er í boði! – Félögin voru með sameiginlegan ferðahóp í fyrra fyrir norðan og sunnan heiða, er gaf mjög góða raun. Var hún eftirminnileg fyrir þá sem fóru og nú er […]
“Við sem höfum fengið slag, heilablóðfall eða blæðingu í heila, vitumað það er mikil reynsla, bæði hvað varðar tilfinningarnar og taugakerfið. Þetta er mikið áfall og framtíðarplön breytast vegna persónuleikaröskunar sem maður verður fyrir. Það verður algert hrun á lífskeðjunni.” sagði Axel Sigurðsson, er fékk slag í september 2011. “Þá er manni tilkynnt af læknum, […]
Faðmur hélt góðan fund á á fimmtudagskvöldið 3. mars 2011 á Café Milanó, Faxafeni 11, (við hliðina á Partýbúðinni). Þarna hittist fjölskyldufólk er kynnst hefur slagi og gerðu með sér góða kvöldstund. Faðmur er sérstakur sjóður er styrkir foreldra er fengið hafa slag [súrefnisþurrð, blóðfall, blóðtappa eða blæðingu í heila] og eru með börn 18 […]
Fyrsti stjórnarfundur HEILAHEILLA var haldinn í fundarherbergi B2 Taugadeildar Landspítalans í Fossvogi. Þar voru nokkur mál tekin fyrir, en aðalumræðuefnið var undirbúningsvinna fyrir aðalfundinn sem verður haldinn 28. febrúar 2009 kl.14:00 í Hringsalnum, við Hringbraut. Þá var einnig rædd þátttaka HEILAHEILLA í „Go red for whomen“, sem verður í Ráðhúsinu í Reykjavík 22. febrúar n.k.. […]
Þórir Steingrímsson, formaður HEILAHEILLA, greindi frá stöðu félagsins og það sem hefur áunnist á undanförnum misserum og kynnti m.a. fyrirlestur Þórs Þórarinsssonar, frá félagsmálaráðunetinu. Fjallaði Þór m.a. um notendastýrða þjónustu [sem er hér á heimasíðunni]. Eftir það kynnti Edda Þórarinsdóttir, leikkona, uppsetningu leikhópsins „Á senunni“, á „Paris at night“ sem sýnt verður í Salnumí Kópavogi og […]