Arfgeng heilablæðing

Fimmtudaginn 17. október kom fjöldi fólks á fund að Hæðargarði 31, um bókina Sjávarföll, um ættarsögu fimm kynslóða er glímdu við arfgenga heila-blæðingu. Persónur birtast okkur í því umhverfi og að-stæðum sem þær lifðu við samkvæmt þeim ríkulegu heimildum sem höfundur byggir söguna á. Frásögnin er sett fram á þann hátt að hún endurspeglar tíðaranda […]

Við eigum öll jafnan rétt til sjálfstæðs lífs!

Fjölsóttur aðalfundur Mannréttindasamtakanna ÖBÍ 2024 var haldinn dagana 4.-5. október í húsnæði Natura, Nauthólsvegi 52, Reykjavík og sendur var út á samskiptaforritinu Zoom.  Kosið var um varaformann samtakanna og nýja stjórn með rafrænum hætti og gekk hún vel fyrir sig.  HEILAHEILL er með 3 fulltrúa með atkvæðisrétt, er mættu til leiks ásamt 1 varamanni.  Gengið […]

Er verðbólgudraugurinn að hrella þig?

Verðbólgan hefur nefnilega leikið landsmenn grátt síðustu misseri. Það er allt of dýrt að fara út í búð, fólk á rétt svo fyrir húsnæðiskostnaði og það er illa hægt að gera eitthvað skemmtilegt þegar það er búið að greiða fyrir nauðsynjar. Þótt núna sé loksins farið að rofa til, stýrivextir hafi verið lækkaðir örlítið, er […]

Sérfræðingarnir hittast!

Hingað til lands komu tékkneskir talmeinafræðingar þar sem HEILAHEILL myndaði samband við systurfélag sitt CEREBRUM í Tékklandi um málstol, þar sem tengsl þessara félaga samrýmdist EU4-Health EES á sviði heilbrigðismála er hefur það að markmiði að styðja við nýjungar á sviði heilbrigðisvísinda, umbætur og bætt öryggi í heilbrigðisþjónustu, bætta heilsu og koma í veg fyrir sjúkdóma og vernda […]

Stjórnarfundur 10. júní 2024

Mættir:  Þórir Steingrímsson, formaður, Páll Árdal, gjaldkeri, Sædís Björk Þórðardóttir ritari, Kristín Árdal og Gísli Geirsson, varastjórn. Fjármál félagsins: Páll segir fjármál í sama standi og um daginn. Enn ekki borist greiðsla frá ÖBÍ , búið að skila inn öllum upplýsingum sem beðið var um. Samstarfssamningur: Rætt um upplýsingar um hugmynd tékkneskrar konu Nataša Randlová […]

Eflist Ísland gegn slaginu?

Á dögunum voru helstu sérfræðingar landsins á merkri ráðstefnu ESO Dr. Anna Bryndí Einarsdóttir, yfirlæknir á Taugadeild Landspítalans, Dr. Marianne Elisabeth Klinke, forstöðumaður fræðasviðs í hjúkrun tauga- og taugaendurhæfingasjúklinga, Ragnheiður Sjöfn Reynisdóttur, taugasérfræðingur og deidarstjóri á deildinni, Brynhildur Thors, taugasérfræðingur, Björn Logi Þórarinsson, lyf- og taugasérfræðingur, ásamt nokkrum taugahjúkrunarfræðingum á B-2.  Allir þessir sérfræðingar standa […]

DOMINO´S eflir HEILAHEILL

Góðgerðarpizza DOMINO´S 2024 var s.l. viku til styrktar HEILAHEILL og safnaðist 4.440.551 kr.– og á fyrirtækið miklar þakkir skilið. Formaðurinn, Þórir Steingrímsson tók á mótin fjárhæðinni úr hendi Magnúsar Hafliðasonar, forstjóra  DOMINO´S.  Fyrirtækið er að vekja athygli á góðu málefni og í þessu tilfelli slaginu, heilablóðfallinu, og baráttu félagsins að ná til almennings um að […]

Getur Ísland verið þeim fremstu?

Vel sóttur fundur Heilaheilla var haldinn í húsakynnum félagsins í Mannréttindahúsi ÖBÍ laugardaginn 6. apríl 2024, með nettengingu um landið á Zoom.  Eftir stutta framsögu, Þóris Steingrímssonar, um heilablóðfallið, að það væri leiðandi dánarorsök og fötlunar er fer fjölgandi.  Á hverju ári fá nærri 1,5 milljónir manna slag (heilablóðfall) í 32 Evrópulöndum.  Slagið getur verið […]

Niðurstaða frá SAFE 12. mars 2024

Á hverju ári fá nærri 1,5 milljónir manna slag (heilablóðfall) í 32 Evrópulöndum.  Slagið getur verið hrikalegt – leitt til dauða, jafnvel ævilangrar fötlunar, er rýrir líf slagþola og ástvini þeirra. Þeir sem lifa af munu ganga til liðs við meira en níu milljónir evrópskra skagþola er lifa nú við langvarandi heilsufar, félagsleg og fjárhagsleg […]

Heilbrigisyfirvöldum hér á landi væri hollt að heyra!

Að venju var laugardags-fundur HEILAHEILLA haldinn, nú 1. apríl, þá í nýrri og endurbyggðri aðstöðu félagsins í húsa-kynnum “Réttindasam-takanna ÖBÍ”, – og sendur út á “netinu”, var sannanlega ekkert “aprílgabb”!   Eftir stuttann inngangspstil formannsins, Þóris Steingrímssonar, hélt Dr. Marianne E. Klinke forstöðumaður fræðasviðs í hjúkrun tauga- og taugaendurhæfingasjúklinga erindi um ANGELS-átakið hér á landi, en […]

Heilaheill notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á heilaheill.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur