Nokkur skriður er kominn á heildaruræðuna um heilablóðfallið á Evrópusvæðinu, er miðar í þá átt að skipuleggja áhættumat í hverju landi fyrir sig sem er í SAFE og ESO. Snýr þetta að miklu leyti að heilbrigðisyfirvöldum hér á landi, – svo og að sjúklingafélaginu HEILAHEILL. Formaður félagsins Þórir Steingrímsson, tók þátt í fjarfundi SAFE núna […]
Ekki láta Akureyringar, norðurdeild HEILAHEILLA heimsfaraldinn hafa áhrif á sig, héldu sinn reglu-lega kaffifund, sem er mánaðarlega, annan mið-vikudag hvers mánaðar, 10. nóvember s.l. á Greif-anum og er öllum opinn. Þar er veittur kaffisopi og meðlæti, – þeim að kostnaðarlausu. Er þeim er hafa áhuga á slaginu, forvörnum, meðferð og endurhæfingu, velkomið að þiggja gott kaffi […]
Fjölsóttur aðalfundur Öryrkjabandalagsins (ÖBÍ) var haldinn um helgina, er voru fulltrúar aðildarfélaganna vígreifir með áframhaldandi baráttu fyrir málefnum sinna skjólstæðinga. Fulltrúar HEILAHEILLA, þeir Þórir Steingrímsson, formaður, Baldur Benedikt Ermenrekur Kristjánsson ritari og Sævar Guðjónsson fóru glaðbeittir á fundinn. Fór hann mjög vel fram og beittu fundarstjórarnir fjarfundabúnaði um samskiptin, þar sem á fjórða tug fulltrúa […]
Formaður HEILAHEILLA, Þórir Steingrímsson, var þátttakandi á aðalfundi SAFE sem var haldinn 16. júní s.l. og fóru aðalfundarstörf fram skv. venju. Fram kom að Litháen hefur gengið til liðs við Úkraínu, sem annað land til að fá stjórnvöld til þess að undirrita viljayfirlýsinguna um evrópska aðgerðaráætlun SAP-E, sem HEILAHEILL hefur þegar sent íslenskum stjórnvöldum erindi […]
Enn og aftur eru sérfræðilæknar, hjúkrunarfræðingar o.fl. af öllu landinu og einning félagar í HEILAHEILL, að fjarfunda í tengslaneti SAP-E, (Stroke Action Plan for Europe) hér á landi, þar er kveðið á um í samkomulagi er samtökin ESO (European Stroke Association) og SAFE (Stroke Alliance For Europe) gerðu með sér í Helsinki, Finnlandi, 2018. Á […]
Undanfarnar vikur hefur ýmislegt verið á döfinni á vettvangi ÖBÍ. Arnar Pálsson ráðgjafi hjá Arcur kláraði fundi með aðildarfélögum ÖBÍ vegna stefnumótunarvinnunnar og hafa þeir fundir gengið vel, þar sem óskað var eftir innleggi/viðbrögðum frá ÖBÍ á fundi Velferðarvaktarinnar, þar sem fjallað var um skýrslu Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands. Úttekt á fyrirkomulagi úthlutana og ráðgjafar hjálparsamtaka. […]
Merkur fjarfundur var 1. mars með framkvæmdastjóra SAP-E, (Stroke Action Plan for Europe), prófessor Hanne Krarup Christ-ensen, yfirlækni, lyf- og tauga-sérfræðingi á taugadeildum sjúkrahúsanna í Bispebjerg og Frederiksberg, Danmörku og Þóri Steingrímssyni, formaður HEILAHEILLA; Birni Loga Þórarins-syni, lyf- og taugasérfræðingi á Landspítalanum og Dr. Marianne E. Klinke forstöðumanni fræðasviðs í hjúkrun tauga- og taugaendurhæfingasjúklinga. Þetta […]
Merkur fjarfundur var 1. mars með framkvæmda-stjóra SAP-E, (Stroke Action Plan for Europe), prófessor Hanne Krarup Christensen, yfirlækni, lyf- og taugasérfræðingi á taugadeildum sjúkra-húsanna í Bispebjerg og Frederiksberg, Danmörku og Þóri Steingrímssyni, form. HEILAHEILLA; Birni Loga Þórarinssyni, lyf- og taugasérfræðingi á Landspítalanum og Dr. Marianne E. Klinke for-stöðumanni fræðasviðs í hjúkrun tauga- og tauga-endurhæfingasjúklinga. Þetta […]
Ekki var fjallað sérstaklega um “líf eftir heilablóðfall” í Hels-ingborgaryfirlýsingunni 2006 vegna þess að í gegnum tíðina hefur það flokkast undir end-urhæfingu. Það hefur þó sífellt komið betur í ljós að þetta ver-ðskuldar meiri viðurkenningu í sjálfu sér. Líf eftir slag er stórt og yfirgripsmikið viðfangsefni sem nær til allra þeirra sem fengu heilablóðfall […]