Reykjavíkurmaraþon Glitnis, til styrktar góðra málefna, hófst laugardaginn 19. ágúst 2006, með mikilli þátttöku og voru u.þ.b. 10 þúsund manns sem skráðu sig og um 2300 manns skráðu sig í 10 kílómetra hlaupið. Það er ekki frásögu færandi, nema hvað að 43 ára, fjögurra barna móðir, Guðrún Jónsdóttir, gjaldkeri hjá Glitni, er varð fyrir heilaslagi […]
Aðalfundur Heilaheilla – félags heilablóðfallsskaðaðra. – haldinn 23.febrúar 2006 í Rauða salnum, Sjálfsbjargarhúsinu, Hátúni 12 klukkan 20.00. 1. Setning fundar. – Þóra Sæunn formaður setur fundinn 2. Kosninga fundarstjóra og fundarritara. – Þóra leggur til að Ellert Skúlason verði fundarstjóri og Katrín Júlíusdóttir fundarritari. Tillagan samþykkt. 3. Lesin fundargerð síðasta aðalfundar. – Þórir Steingrímsson les […]
Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra opnaði heimasíðu Heilaheilla á HOTEL NORDICA mánudaginn 19. desember 2005. Tilgangurinn er að vinna að velferðar- og hagsmunamálum þeirra sem hafa orðið fyrir skaða af völdum heilablóðfalls. Kynnt var Fyrstadagskort sem er ætlað á fyrsta degi þeim einstaklingi sem verður fyrir heilaáfalli, blóðtappa eða blæðingu. Sjúkratölur á Íslandi segja að það séu tveir á […]
Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra opnaði heimasíðu Heilaheilla á HOTEL NORDICA mánudaginn 19. desember 2005. Tilgangurinn er að vinna að velferðar- og hagsmunamálum þeirra sem hafa orðið fyrir skaða af völdum heilablóðfalls. Kynnt var Fyrstadagskort sem er ætlað á fyrsta degi þeim einstaklingi sem verður fyrir heilaáfalli, blóðtappa eða blæðingu. Sjúkratölur á Íslandi segja að það séu […]