
Svanur fékk heilablóðfall og er dyggur félagi í HEILAHEILL. Eftirfarandi er viðtal við hann er birtist í Tunninni í Ólafsfirði 2011:
Kraftaverkið í Fjallabyggð
Í Ólafsfirði býr maður sem hefur fengið þyngra verkefni í lífinu en margur annar frá almættinu. Þrátt fyrir að hafa fengið mjög alvarlegt heilablóðfall og misst þrjár dætur sínar yfir móðuna mikl…Lesa meira