Innlend og erlend samskipti

Félagið hefur gert sér far um að fylgjast með þróun mála bæði innanlands og erlendis. Stafrænt umhverfi til handa slagþolendum er að ryðja sér rúm um allan heim.  Það hefur fylgst vel með því sem er að gerast bæði innan lands sem utan, en það er aðili að ÖBÍ; starfar með Hjartaheill og Hjartavernd; er í samráðshópi SAMTAUGAR og á erlendum vettvangi er það aðili að SAFE (Stroke Alliance For Europe); í Slagforeningen í Norden (norrænt samstarf innan SAFE); þátttakandi í EFNA (European Federation of Neurological Associations).  Formaðurinn, Þórir Steingrímsson er stjórnarmaður SAFE, sótti ráðstefnu EFNA (European Federation of Neurological Associations) í Dublin dagana 14.-15. október s.l.. Mynduðust góð tengsl við önnur lönd Evrópu og kemur sér vel að bera málefni Íslands saman við þau.  Þarna voru fulltrúar margra félaga langveikra og margir fagaðilar fluttu fyrirlestra, þ.á.m. prófessor Melanie Calvert, PhD prófessor við Cambridge Háskóla er hefur víðtæka reynslu í hönnun og greiningu á klínískum rannsóknum m.m., aðferðafræði rannsókna.

                                                      
   

Melanie Calvert, PhD prófessor 
og Þórir Steingrímsson, form.

     Stund á milli stríða  

Heilaheill notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á heilaheill.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur