Randver fór með GERVILIMRUR Gísla Rúnars!

Marianne Elisabeth Klinke, taugahjúkrunarfræðingur, forstöðumaður fræðasviðs í hjúkrun tauga- og taugaendurhæfingasjúklinga Landspítalans og við Háskóla Íslands og Birgitte Hysse Forchhammer, doktor í taugasálfræði, er í forsvari "Danish stroke Association"
Dr. Marianne E. Klinke og Dr. Birgitte Hysse Forchhammer, í “Danish stroke Association”

Fyrsti “laugardagsfundur” félagsins á þessu ári var  í húsakynnum félagsins 1. febrúar sl., góð aðsókn og með tengingu út á land!  Gestur fundarins var Randver Þorláksson, leikari.  Þórir Steingrímsson, formaður flutti fyrst erindi um “Líf eftir slag”, er var efni fundarins.  Útskýrði hann umræður um málefnið, þar sem hann var nýkominn af ráðstefnu SAP-E í Sofi, Búlgaríu ásamt Dr. Marianne E. Klinke forstöðumanni fræðasviðs í hjúkrun tauga- og taugaendurhæfinga-sjúklinga á Landspítalanum.  Fyrir dyrum væri svo önnur ráðstefna SAFE, í Prag um “Líf eftir slag”, og munu stjórnarmenn ætla að mæta á þá ráðstefnu og fylgjast með.  Er verið að leggja áherslu á landsáætlun  um slagið.  Þá tók Randver Þorláksson leikari síðan við og fór á kostum í flutningi á “Gervilimrum” Gísla Rúnars Jónssonar heitins, – en hann var vinur þeirra beggja, Ranvers og Þóris.  Að lokum spunnust umræður um fundarefnið og framtíðarhorfur í endurhæfingunni.

Heilaheill notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á heilaheill.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur