SAP-E – átakið komið á skrið!

Miðvikudaginn 6. nóvember héldu fulltrúar SAP-E (Stroke Action Plan for Europe), hér á landi Björn Logi Þórarinsson lyf- og taugalæknir, dr. Marianne E. Klinkeforstöðumaður fræðasviðs í hjúkrun tauga- og taugaendurhæfingasjúklinga og Þórir Steingrímsson, formaður HEILAHEILLA, fund með Willum Þór Þórssyni heilbrigðisráðherra og Selmu Margréti Reynisdóttur, starfsmanni ráðuneytisins, um þátttöku Íslands í stærstu aðgerðaráætlun gegn slagi í Evrópu til 2030!  Þessi fundur var í framhaldi af fyrri fundum með starfsmönnum ráðuneytisins 2023 og sýnt að þessu málefni er gefinn gaumur innan stjórnsýslunnar og mikilvægi þess í íslensku samfélagi. Mikill hugur er í landsfulltrúunum að vera í góðu samstarfi við heilbrigðisyfirvöld í þessu lýðheilsuátaki og allir þeir sem komu að því frá upphafi eiga miklar þakkir skilið!

Heilaheill notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á heilaheill.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur