Sérfræðingarnir hittast!

Hingað til lands komu tékkneskir talmeinafræðingar þar sem HEILAHEILL myndaði samband við systurfélag sitt CEREBRUM í Tékklandi um málstol, þar sem tengsl þessara félaga samrýmdist EU4-Health EES á sviði heilbrigðismála er hefur það að markmiði að styðja við nýjungar á sviði heilbrigðisvísinda, umbætur og bætt öryggi í heilbrigðisþjónustu, bætta heilsu og koma í veg fyrir sjúkdóma og vernda borgara fyrir heilsufarsógnum yfir landamæri.  Var þessi heimsókn liður í þessum samskiptum og kynntu sérfræðingarnir sér þá starfsemi sem HEILAHEILL sinnir í þessum málaflokki undir leiðsögn dr. Helgu Thors; starfandi talmeinfræðingi á Grensás og Þórunni Hönnu Halldórsdóttur; fv. form. Félags talmeinafræðinga á Íslandi; nú teymisstjóri/ hjá Kjarki endurhæfingu og önnuðust þær móttökuna.  Í ráði er að héðan fari þrír talmeinafræðingar að utan til Tékklands 19. október n.k. og verða í nokkra daga í Pragh.

 

 

 

 

Heilaheill notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á heilaheill.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur