Laugardaginn 29. október á ALÞJÓÐADEGI HEILA-BLÓÐFALLSINS (World Stroke day) héldu íslenskir, læknar, hjúkrunarfræðingar og aðrir fagaðilar heilbrigðisþjónustunnar, – ásamt slagþolum, – starfsmenn auglýsingaþjónustunnar Athygli ehf., – gestum og gangandi í Kringlunni, Smáralindinni í Reykjavík og á Glerártorgi Akureyri upp á ókeypis ráðgjafaþjónustu er varðar heilablóðfallið, upplýsingar um lýðheilsu, forvarnaratriði varðandi slagið frá kl.12:00-16:00! Samhliða birti FRÉTTA-BLAÐIÐ sérblað um sjúkdóminn og viðtöl við félaga HEILAHEILLA víðast hvar á landinu o.fl..