Stjórnarfundur 3. febrúar 2025

Mættir:  Þórir Steingrímsson, formaður, Páll Árdal, gjaldkeri, Sædís Björk Þórðardóttir ritari, Kristín Árdal og Gísli Geirsson varastjórn.

Dagskrá:

  1. Formaðurinn gefur skýrslu
    Formaðurinn greindi frá ferð er þau Dr. Marianne E. Klinke forstöðumanns fræðasviðs í taugahjúkrun fóru til Sofiu í Búlgaríu og spáði hvað muni bera hæst á ráðstefnunni í Prag í mars.  Lagði til að fundarmenn kynntu sér PROM (Patient Reported Outcome Measures) er SAP-E kynnti á vef sínum.
  2. Fjármál félagsins
    Páll Árdal greindi frá fjárhagsstöðunni, sagði hana góða,  ræddi m.a. um endurskoðun á útsendingu
    Slagorðsins, hver kostnaður væri og skoða hvort eigi einungis að hafa rafrænt blað!  Engi ákvörðun tekin.
  3. Aðalfundurinn
    Rætt um að halda aðalfund félagsins laugardaginn í byrjun marsmánaðar, 1 mars kl. 11 í Sigtúni.  Farið yrði í gegnum aðaldarfundastöf.  Formaðurinn kvaðst stýra fundinum sjálfur þar sem hann væri bara formlegs eðlis, – engar kosningar, bara skýrsla stjórnar og svo reikningarnir.
  4. SAFE – Prag 9.-14. mars 2025
    Allt virðist vera til reiðu að fara til Prag 9.-14. mars 2025 en nokkrir stjórnarmenn hyggjast fara ásamt fleirum.  Hægt er að sjá frekar um ráðstefnuna með því smella hér!
  5. Önnur mál
    Frekari umræður um fyrirhugað ferð til Prag

Fundi slitið 18.10
Fundarritari
Sædís Björk Þórðardóttir

Heilaheill notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á heilaheill.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur