Blásið til sóknar á haustmánuðum af fagaðilum um fyrirhugaða vinnustofu fulltrúum allra heilbrigðisumdæma á landsbyggðinni um heilablóðfallið! Eins og áður hefur komið fram hér á heimasíðunni hafa fulltrúar HEILAHEILLA farið um landsbyggðina fyrr á messu ári og kynnt þessi áform sem eru að sjá dagsins ljós!
Björn Logi Þórarinsson, lyf- og taugalæknir segir að nú á haustmánuðum sé fyrirhuguð vinnustofa með fulltrúum allra heilbrigðisumdæma/stofnana á landsbyggðinni til að samþætta og bæta þjónustu við sjúklinga með heilablóðfall um land allt. Sú vinnustofa gæti markað ákveðin þáttaskil varðandi samvinnu taugalækna við þjónustuaðila á landsbyggðinni varðandi sjúklinga með taugasjúkdóma. Já, við lofum góðri vinnustofu! Því Landspítalinn vill vera sjukrahús allra landsmanna og Íslendingar eiga skilið það besta, svo einfalt er það!