Áfram skal haldið gegn slagi!

Aðalfundur félagsins var haldinn laugardaginn 26. mars 2022 í Sigtúni 42, Reykjavík, með beintengingu við Akureyri.  Gísli Ólafur Pétursson var kosinn fundarstjóri og Baldur Benedikt E Kristjánsson ritari.  Gengið var til venjubundinnar dagskrá og flutti formaðurinn, Þórir Steingrímsson, skýrslu stjórnar og  gjaldkeri, Páll Árdal, lagði fram reikninga fyrir árið 2021.  Var hvorutveggja samþykkt samhljóða. Margar […]

UPPHAF 2012 – SLAGFORENINGEN I NORDEN

Laugardaginn 25. febrúar 2012 kl.12:00 var söguleg norræn ráðstefna Gardemoen við Osló, Noregi, félaga slagþola á Norðurlöndum innan SAFE (Stroke Alliance for Europe) með fyrirlestrum um fyrirbyggjandi aðgerðir, í tengslum við gáttaflökt. Ráðstefnan stóð fram að hádegi á sunnudaginn 26. febrúar og hægt er að sjá myndir af henni hér. Var þetta fyrsta samnorræna ráðstefnan innan […]

HVAÐ ER NORRÆNT MÁLSTOLSRÁÐ? (NORDISK AFASIRÅD)

Norræna málstolsráðið. Heilaheill er aðili að Norræna málstolsráðinu (Nordic Aphasia Association eða Nordisk afasiråd) sem er norrænt samstarf um málefni fólks með málstol. Aðrir aðilar að þessu samstarfi eru Afasiforbundet i Norge, Afasiförbundet i Sverige, Hjerneskadeforening (Danmörk), Aivoliitto (Finland), og Heilafelagið í Færeyjum.   Sagan Norræna málstolsráðið hélt upp á 20 ára afmæli sitt árið […]

FJÖLDI HEILABLÓÐFALLA YFIR LANDIÐ 2019

Á Höfuðborgarsvæðinu 2019 U.þ.b. 75% af landsmönnum Ár útskriftar Fjöldi einstaklinga með heilablóðfall* Áætlað á landsvísu Fjöldi einstaklinga með helftarlömun** Áætlað á landsvísu 2009 319 399 50 63 2010 193 241 71 89 2011 323 404 81 101 2012 302 378 96 120 2013 315 394 87 109 2014 326 408 92 115 2015 305 […]

Afar markverður áfangi!

Laugardaginn 12. janúar fundaði stjórn HEILAHEILLA og HEILAHEILLARÁÐIÐ saman um framtíð félagsins og þau markmið sem það setur sér í samvinnu við aðila, – hvort sem það eru áhugafélög, fagaðilar eða stjórnvöld!  Málin voru krufinn til mergjar, m.a. yfir borðum og nýttu þátttakendur tímann vel.  Mörg ný sjónarmið komu fram er tóku á brýnustu málefnum […]

Myndasafn

  Heillaráðið 2008 LSH 12.09.2005Fundur ÖBÍFyrsti fundur með LSHAðalfundur 2006Hollv GrenEiríksstaðafundurinnFundur 1. apríl 2006Stofnf Hollv GrenÞing lsb SjálfsbFerðalag 2006Afh 24. ág 2006Fundur 2. septEsjuganga SævarsHeilaskaðiLaugardagur 7. oktFræðsluf 10.10.2006Málþing SAGAFræðsluf 23.10.2006Fræðsla aðstandendaVestmannaeyjar 2011Laugardagsf 041106Endurm HI 06DómkirkjusöfnuðurinnÞing SjálfsbjargarAfhending 28. nóv 2006SAMTAUGLaugardagsf 6. janRotary HafnafFrkstj. SjálfsbLeikhus 10.02.2007Laugardagsf 3. FEBAkureyri 19.02.2007Aðalfundur 2007KvikanLf 03.03.2007Ráðstefn ÖBÍGrensásdeildarfundurinnLf 07.04.2007Styrkur LÍLiftp 05.05.2007Sjbj 19.05.2007Akureyri-NorðurdeildHEILLARÁÐIÐAðalf HG […]

SAFE (Stroke Alliance For Europe)

Fréttabréf 2012 frá SAFE hér! SAFE (Stroke Alliance For Europe) eru heildarsamtök slagsjúklinga í Evrópu. Eftir ábendingu frá Hjarne-Sagen í Danmörku, þá gerðist HEILAHEILL aðili að samtökunum 2010. Þetta hefur verið gefandi og árangursríkt starf innan samtakanna og kom þá starx vilji hjá hinum norðurlöndunum að við Íslendingar tækjum þátt í norrænu samstarfi. Laugardaginn 25. […]

Styrkur LÍ

Styrkur LÍ Panell Háskóla ÍslandsLSH 12.09.2005Ferðalag í FossatúnSamtökin 31.08.2005Opnun heimasíðunnarOpnun B2FundurÖBÍFyrsti fundur með LSHFjáröflunarnefnd HHKaffif 4 feb 2006Aðalfundur 2006Hollv GrenEiríksstaðafundurinnFundur 1. apríl 2006Stofnf Hollv GrenÁrsfundur LSH 2006Þing lsb SjálfsbFræðslustarfið hafið!Ferðalag 2006Afh 24. ág 2006Fundur 2. septEsjuganga SævarsFrsluf SAMT-LSHSTROKE 04.10.2006HeilaskaðiLaugardagur 7. oktMálþingsnefndin 2006Fræðsluf 10.10.2006Málþing SAGAFræðsluf 23.10.2006Fræðsla aðstandendaVestmannaeyjar 2011Laugardagsf 041106Endurm HI 06DómkirkjusöfnuðurinnÞing SjálfsbjargarAfhending 28. nóv 2006SAMTAUGLaugardagsf 6. […]

Laugardagsfundur 07.04.2007

  Lf 07.04.2007 Panell Háskóla ÍslandsLSH 12.09.2005Ferðalag í FossatúnSamtökin 31.08.2005Opnun heimasíðunnarOpnun B2Fundur ÖBÍFyrsti fundur með LSHFjáröflunarnefnd HHKaffif 4 feb 2006Aðalfundur 2006Hollv GrenEiríksstaðafundurinnFundur 1. apríl 2006Stofnf Hollv GrenÁrsfundur LSH 2006Þing lsb SjálfsbFræðslustarfið hafið!Ferðalag 2006Afh 24. ág 2006Fundur 2. septEsjuganga SævarsFrsluf SAMT-LSHSTROKE 04.10.2006HeilaskaðiLaugardagur 7. oktMálþingsnefndin 2006Fræðsluf 10.10.2006Málþing SAGAFræðsluf 23.10.2006Fræðsla aðstandendaVestmannaeyjar 2011Laugardagsf 041106Endurm HI 06DómkirkjusöfnuðurinnÞing SjálfsbjargarAfhending 28. nóv […]

Grensásdeildarfundurinn

Grensásdeildarfundurinn Panell Háskóla ÍslandsLSH 12.09.2005Ferðalag í FossatúnSamtökin 31.08.2005Opnun heimasíðunnarOpnun B2Fundur ÖBÍFyrsti fundur með LSHFjáröflunarnefnd HHKaffif 4 feb 2006Aðalfundur 2006Hollv GrenEiríksstaðafundurinnFundur 1. apríl 2006Stofnf Hollv GrenÁrsfundur LSH 2006Þing lsb SjálfsbFræðslustarfið hafið!Ferðalag 2006Afh 24. ág 2006Fundur 2. septEsjuganga SævarsFrsluf SAMT-LSHSTROKE 04.10.2006HeilaskaðiLaugardagur 7. oktMálþingsnefndin 2006Fræðsluf 10.10.2006Málþing SAGAFræðsluf 23.10.2006Fræðsla aðstandendaVestmannaeyjar 2011Laugardagsf 041106Endurm HI 06DómkirkjusöfnuðurinnÞing SjálfsbjargarAfhending 28. nóv 2006SAMTAUGLaugardagsf 6. […]

Heilaheill notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á heilaheill.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur