HEILAHEILL með fólkinu um land allt!

Á Akureyri tóku félagar Heilaheilla, þar á meðal Sigríður Sólveig Stefánsdóttir, Páll Hallfreður Árdal o.fl., á móti gestum og gangandi á Glerártorgi á alþjóðadegi heilaslagsins 29. október 2023, með blóðþrýstingsmælingum o.fl.. Það sama gerðu félagarnir Gísli Geirsson og Gurli Geirsson í Kringlunni, Reykjavík. Fólk kom einnig á fyrirlestrarfund í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafnsins, þar sem þeir Þórir […]

Borgarbyggð bætir við þekkinguna um slagið.

Áhugasamir fundarmenn voru á kynningu HEILAHEILLA í Borgarnesi á heilablóðfallinu, miðvikudaginn 27. september 2023.  Eftir að formaður félagsins, Þórir Steingrímsson, hélt stutta innleiðingu um stöðu félagsins í samfélaginu og hvaða hlutverki það gegnir í samskiptum sínum við almenning og stjórnvöld.  Lagði hann jarnframt áherslu á að félagið tæki þátt í evrópskri aðgerðaráætlun um slagið, SAPE […]

Ársreikningar 2022

Rekstrarreikningur ársins 2022 Rekstrarekjur: Skýr.: 2022 2021 Ríkissjóður styrkir 1.800.000 0 Öryrkjabandalagið 5.993.802 5.205.000 Fjáröflun v.heimildamynd 3.354.000 3.101.000 Styrktarlínur-slagorð 2.573.000 2.684.500 Ýmsar tekjur 1 411.494 2.563.974 Tekjur alls: 14.132.296 13.554.474 Rekstrargjöld: Húsaleiga 688.965 640.484 Kostnaður v. Heimasíður og skrifstofuhalds 2 2.681.351 2.094.188 Sími og tölvukostnaður 106.659 146.608 Kostnaður v/fjáröflunar 2.345.940 1.135.119 Burðarkostnaður 27.162 147.009 Útgáfa […]

Tökumst á við málstolið!

Laugardaginn 10. september 2022 kl.11:00 hófst sögulegur áfangi til samstarfs milli talmeinafræðinga og HEILAHEILLA, í húsakynnum félagsins að Sigtúni 42, 105 Reykjavík, styrkt af heilbrigðisráðuneytinu, þar sem stefnt er að því að þjálfa málstolssjúklinga eftir slag, m.a., að einstaklingar með málstol geta tekið framförum í málnotkun þó mörg ár séu frá heilaslagi; þjálfun viðmælenda, hvort sem það […]

HEILAHEILL fagnar nýjum tón ÖBÍ!

Vetrarstarf HEILAHEILLA er hafið og félagið hélt sinn fyrsta fund laugardaginn 3. september í húsakynnum sínum að Sigtúni 42, Reykjavík, með nettengimöguleikum í gegnum fjarfundakerfið ZOOM.  Formaðurinn, Þórir Steingrímsson, sat fyrir svörum og greindi frá stöðu mála.  Minnti hann á a.m.k. 2 einstaklingar fengju slag á dag og það færi því miður fjölgandi og næði […]

Kaffifundur á Akureyri!

Ekki láta Akureyringar, norðurdeild HEILAHEILLA heimsfaraldinn hafa áhrif á sig, héldu sinn reglu-lega kaffifund, sem er mánaðarlega, annan mið-vikudag hvers mánaðar, 10. nóvember s.l. á Greif-anum og er öllum opinn.  Þar er veittur kaffisopi og meðlæti, – þeim að kostnaðarlausu. Er þeim er hafa áhuga á slaginu, forvörnum, meðferð og endurhæfingu, velkomið að þiggja gott kaffi […]

Betri heilsa!!

Aðalfundur HEILAHEILLA haldinn í aðstöðu félagsins að Sigtúni 42, 105 Reykjavík, með tengingu í gegnum ZOOM-forrit, í sal Einingar-Iðju Skipagötu 4. september 2021, 600 Akureyri, 4.september 2021 kl.13:00.  Fundarstörf fóru fram samkvæmt lögum félagsins og var Gísli Ólafur Pétursson, kosinn fundarstjóri.  Undir lið skýrslu stjórnar flutti formaðurinn, Þórir Stein-grímsson, stutt yfirgrip yfir starfsemi félagsins 2020 […]

Fundur 24. febrúar 2021

Fundurinn hófst kl.16:00 með nettengingu á vegum félagsins og Þórir Stein-grímsson, formaður HEILAHEILLA, bauð þátttakendur velkomna, en þau voru, auk hans Björn Logi Þórarinsson lyf- og taugalæknir (ESO); Þórunn Hanna Halldórsdóttir yfirtalmeinafræðingur á Reykjalundi;  Finnbogi Ja-kobsson, taugalæknir á Grensásdeild; Ingibjörg Sveinsdóttir, hjúkrunarfræð-ingur á Neskaupstað; Þóra Andrésdóttir, hjúkrunarfræðingur; Guðrún Jónsdóttir heimilislæknir/ sjúklingur HEILAHEILL (SAFE) og Kristín Ásgeirsson, hjúkrunarfræðingur á B2.   Eftir […]

Um heilalóðfall á Íslandi 2007-2008

Brief Reports Incidence of First Stroke A Population Study in Iceland Agust Hilmarsson, MD; Olafur Kjartansson, MD; Elias Olafsson, MD, PhD Background and Purpose—Iceland is an island in the North Atlantic with «319000 inhabitants. The study determines the incidence of first stroke in the adult population of Iceland during 12 months, which has not been […]

FJÖLDI HEILABLÓÐFALLA YFIR LANDIÐ 2019

Á Höfuðborgarsvæðinu 2019 U.þ.b. 75% af landsmönnum Ár útskriftar Fjöldi einstaklinga með heilablóðfall* Áætlað á landsvísu Fjöldi einstaklinga með helftarlömun** Áætlað á landsvísu 2009 319 399 50 63 2010 193 241 71 89 2011 323 404 81 101 2012 302 378 96 120 2013 315 394 87 109 2014 326 408 92 115 2015 305 […]

Heilaheill notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á heilaheill.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur