HEILAHEILL fagnar nýjum tón ÖBÍ!

Vetrarstarf HEILAHEILLA er hafið og félagið hélt sinn fyrsta fund laugardaginn 3. september í húsakynnum sínum að Sigtúni 42, Reykjavík, með nettengimöguleikum í gegnum fjarfundakerfið ZOOM.  Formaðurinn, Þórir Steingrímsson, sat fyrir svörum og greindi frá stöðu mála.  Minnti hann á a.m.k. 2 einstaklingar fengju slag á dag og það færi því miður fjölgandi og næði […]

SAP-E kynnt fyrir fleirum.

Þórir Steingímsson, formaður HEILAHEILLA og Björn Logi Þórarinsson, lyf- og taugalæknir, funduðu með Finnboga Jakobssyni, taugasérfræð-ingi og endurhæfingalækni.  Björn og Þórir eru fulltrúar evrópsku samtakanna ESO og SAFE, er gerðu með sér samkomulag 2018-2030, um átakið SAPE.  Þar er kveðið á um að fagaðilar og sjúklingar í Evrópu taki höndum saman er varðar heilablóðfallið og gert er […]

VERIÐ MEÐ! – FÆKKUM HEILASLÖGUM!

Verið er að sækja um leyfi til að gera rannsókn á nýju lyfi sem öllum þeim sem eru með arfgengu íslensku heilablæðinguna verður boðin þátttaka í. Nýja lyfið er afleiða af lyfinu NAC (N-acetylcystein) sem Hákon Hákonarson læknir hefur verið að rannsaka. Í kjölfar rannsóknarinnar hér verður gerð rannsókn hjá sambærilegum sjúklingahóp um í Evrópu. […]

SAPE – UMSJÓNARMENN 2021

Björn Logi Þórarinsson lyf- og sérfræðingur í taugalækningum á Landspítalanum (ESO) Þórir Steingrímsson formaður HEILAHEILL (SAFE). UMSJÓNARMENN POWERPOINT     SAP-E – Björn Logi Þórarinsson POWERPOINT     SAP-E     Þórir Steingrímsson Minnispunktar fyrir SAP-E áætlun.   Hagsmunaaðilar eru almennt skilgreindir sem „allir aðilar (einstaklingur eða hópur) sem geta haft áhrif á, hafa áhrif eða telja sig hafa […]

AKUREYRI – KAFFIFUNDUR 2020

AKUREYRI – NÁGRENNI þriðjudaginn 10. mars kl.18:00! Kaffifundur á Greifanum í Stássinu, Eyrarvegi, 600 Akureyri! ÓKEYPIS OG OPINN ÖLLUM Félagið hefur á undanförnum árum verið mánaðarlega kaffifundi fyrir félagsmenn og almenning í því skyni að kynna fyrir gestum og gangandi um fyrstu einkenni heilablóðfalls, – til að koma í veg fyrir frekari skaða og jafnvel dauða! […]

Blóðsegabrottnámið vekur athygli!

17. maí sat formaður HEILAHEILLA, Þórir Steingrímsson, glæsilegan ársfund Landspítalans 2019, í Silfurbergi Hörpu, þar sem farið var yfir rekstur hans og á hvaða stigi byggingar hans væru og þá hver fjárhagsstaðan er.  Heilbrigðisráðherra, Svandís Svavarsdóttir, ávapaði fundarmenn á myndskeiði og rómaði starfsfólk og uppgang heilbrigðisþjónustunnar.  Í umfjöllun Páls Matthíassonar, fram-kvæmdastjóra spítalans, vöktu ummæli hans […]

Fylgst með þróun ÖBÍ!

Aðalfundur Öryrkjabandalags Íslands var haldinn föstudaginn 5. október 2018, kl. 16.00-20.00 og laugardaginn 6. október kl. 10.00-17.00 á Hilton Reykjavik Nordica, Suðurlandsbraut 2, Reykjavík. Þeir Þórir Steingrímsson, formaður HEILAHEILLA og Páll Árdal, gjaldkeri, voru fulltrúar félagsins á þessum fundi og mikill hugur var í félagsmönnum er tóku til máls og var það rómur á vel hafi til […]

NORDISK AFASIRÅD 2021-2022

                                                                                              GÖGN FYRIR ÖLL NORÐURLÖNDIN HVAÐ ER NORRÆNT MÁLSTOLSRÁÐ? (NORDISK AFASIRÅD) General […]

Myndasafn

  Heillaráðið 2008 LSH 12.09.2005Fundur ÖBÍFyrsti fundur með LSHAðalfundur 2006Hollv GrenEiríksstaðafundurinnFundur 1. apríl 2006Stofnf Hollv GrenÞing lsb SjálfsbFerðalag 2006Afh 24. ág 2006Fundur 2. septEsjuganga SævarsHeilaskaðiLaugardagur 7. oktFræðsluf 10.10.2006Málþing SAGAFræðsluf 23.10.2006Fræðsla aðstandendaVestmannaeyjar 2011Laugardagsf 041106Endurm HI 06DómkirkjusöfnuðurinnÞing SjálfsbjargarAfhending 28. nóv 2006SAMTAUGLaugardagsf 6. janRotary HafnafFrkstj. SjálfsbLeikhus 10.02.2007Laugardagsf 3. FEBAkureyri 19.02.2007Aðalfundur 2007KvikanLf 03.03.2007Ráðstefn ÖBÍGrensásdeildarfundurinnLf 07.04.2007Styrkur LÍLiftp 05.05.2007Sjbj 19.05.2007Akureyri-NorðurdeildHEILLARÁÐIÐAðalf HG […]

Ársreikningur 2017

  Ársreikningur 2017 Efnisyfirlit Bls. Staðfesting stjórnar 2 Áritun 3 Rekstrarreikningur 4 Efnahagsreikningur 5 Skýringar 6 Staðfesting stjórnar Stjórn Heilaheills staðfestir hér með ársreikning þennan fyrir árið 2017 með áritun sinni. Reykjavík, 23. febrúar 2018 Áritun skoðunarmanna Við undirritaðir kjörnir skoðunarmenn Heilaheils höfum yfirfarið bókhald og ársreikninginn fyrir árið 2017 í samræmi við ákvæði 34. […]

Heilaheill notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á heilaheill.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur