Fundargerð stjórnar 22. apríl 2024

Mættir:  Þórir Steingrímsson, formaður, Páll Árdal, gjaldkeri, Sædís Björk Þórðardóttir ritari, Kristín Árdal og Gísli Geirsson, varastjórn. Aukafundur sem Páll gjaldkeri bað um vegna fjármála félagsins. Dagskrá: 1. Formaðurinn gefur skýrslu 2. Fjármál félagsins 3. Önnur mál Formaður gefur skýrslu Safnaðist hjá Dominos vegna Góðgerðarpizzu 4.440.551.- verður greitt til félagsins á næstu dögum. Fjármál félagsins […]

Ársreikningar 2022

Rekstrarreikningur ársins 2022 Rekstrarekjur: Skýr.: 2022 2021 Ríkissjóður styrkir 1.800.000 0 Öryrkjabandalagið 5.993.802 5.205.000 Fjáröflun v.heimildamynd 3.354.000 3.101.000 Styrktarlínur-slagorð 2.573.000 2.684.500 Ýmsar tekjur 1 411.494 2.563.974 Tekjur alls: 14.132.296 13.554.474 Rekstrargjöld: Húsaleiga 688.965 640.484 Kostnaður v. Heimasíður og skrifstofuhalds 2 2.681.351 2.094.188 Sími og tölvukostnaður 106.659 146.608 Kostnaður v/fjáröflunar 2.345.940 1.135.119 Burðarkostnaður 27.162 147.009 Útgáfa […]

Enn eru málin rædd um heilablóðfallið á Evrópusvæðinu!

Nokkur skriður er kominn á heildaruræðuna um heilablóðfallið á Evrópusvæðinu, er miðar í þá átt að skipuleggja áhættumat í hverju landi fyrir sig sem er í SAFE og ESO.  Snýr þetta að miklu leyti að heilbrigðisyfirvöldum hér á landi, – svo og að sjúklingafélaginu HEILAHEILL.  Formaður félagsins Þórir Steingrímsson, tók þátt í fjarfundi SAFE núna […]

6. Fundur 24. mars 2021

Haldinn var fjarfundur í tengslaneti SAP-E og eftir stuttan inngang Þóris Steingrímssonar, formanns HEILAHEILLA, er taldi vera árangur af þessum fundum.  Mætt voru: Finnbogi Jakobsson, taugalæknir á Grensásdeild,  Ingibjörg Sveinsdóttir, hjúkrunarfræðingur á Neskaupstað,  Guðrún Jónsdóttir heimilislæknir/sjúklingur HEILAHEILL (SAFE),  Þórir Steingrímsson, formaður HEILAHEILLA, (SAFE), Oddur Ólafsson, gjörgæslulæknir á SAK, Akureyri,  Dr. Marianne E. Klinke forstöðumaður fræðasviðs […]

Spekingar spjalla um framtíðarbaráttu um slagið!

Enn og aftur eru sérfræðilæknar, hjúkrunarfræðingar o.fl. af öllu landinu og einning félagar í HEILAHEILL, að fjarfunda í tengslaneti SAP-E, (Stroke Action Plan for Europe) hér á landi, þar er kveðið á um í samkomulagi er samtökin  ESO (European Stroke Association) og SAFE (Stroke Alliance For Europe) gerðu með sér í Helsinki, Finnlandi, 2018.  Á […]

Um heilalóðfall á Íslandi 2007-2008

Brief Reports Incidence of First Stroke A Population Study in Iceland Agust Hilmarsson, MD; Olafur Kjartansson, MD; Elias Olafsson, MD, PhD Background and Purpose—Iceland is an island in the North Atlantic with «319000 inhabitants. The study determines the incidence of first stroke in the adult population of Iceland during 12 months, which has not been […]

Valkyrjurnar slógu í gegn!

Laugardaginn 4. maí s.l. var síðasti “Laugardagsfundur” HEILAHEILLA fyrir sumarið haldinn í Sigtúni 42, Reykjavík við fjölmenni.  Góðkunnugu leik- og söngkonurnar Þórunn Erna Clausen og Soffía Karlsdóttir (Valkyrjurnar), voru gestir fundarins og fóru á kostum með þekktum slagörum eldri tímans.  Var ekki annað að sjá að fundarmenn voru með á nótunum, allt frá fyrirlestri formannsins,Þóris […]

Myndasafn

  Heillaráðið 2008 LSH 12.09.2005Fundur ÖBÍFyrsti fundur með LSHAðalfundur 2006Hollv GrenEiríksstaðafundurinnFundur 1. apríl 2006Stofnf Hollv GrenÞing lsb SjálfsbFerðalag 2006Afh 24. ág 2006Fundur 2. septEsjuganga SævarsHeilaskaðiLaugardagur 7. oktFræðsluf 10.10.2006Málþing SAGAFræðsluf 23.10.2006Fræðsla aðstandendaVestmannaeyjar 2011Laugardagsf 041106Endurm HI 06DómkirkjusöfnuðurinnÞing SjálfsbjargarAfhending 28. nóv 2006SAMTAUGLaugardagsf 6. janRotary HafnafFrkstj. SjálfsbLeikhus 10.02.2007Laugardagsf 3. FEBAkureyri 19.02.2007Aðalfundur 2007KvikanLf 03.03.2007Ráðstefn ÖBÍGrensásdeildarfundurinnLf 07.04.2007Styrkur LÍLiftp 05.05.2007Sjbj 19.05.2007Akureyri-NorðurdeildHEILLARÁÐIÐAðalf HG […]

Ársreikningur 2013

  Efnisyfirlit Bls. Staðfesting stjórnar 2 Áritun 3 Rekstrarreikningur 4 Efnahagsreikningur 5 Skýringar 6 Staðfesting stjórnar Stjórn Heilaheills staðfestir hér með ársreikning þennan fyrir árið 2013 með áritun sinni. Reykjavík, 1. febrúar 2014 Áritun Ársreikning þennan hefi ég gert eftir framanlögðum gögnum. Ég hef yfirfarið bankareiknga og eru þeir réttir. Reykjavík, 1. febrúar 2014 Endurskoðun […]

Styrkur LÍ

Styrkur LÍ Panell Háskóla ÍslandsLSH 12.09.2005Ferðalag í FossatúnSamtökin 31.08.2005Opnun heimasíðunnarOpnun B2FundurÖBÍFyrsti fundur með LSHFjáröflunarnefnd HHKaffif 4 feb 2006Aðalfundur 2006Hollv GrenEiríksstaðafundurinnFundur 1. apríl 2006Stofnf Hollv GrenÁrsfundur LSH 2006Þing lsb SjálfsbFræðslustarfið hafið!Ferðalag 2006Afh 24. ág 2006Fundur 2. septEsjuganga SævarsFrsluf SAMT-LSHSTROKE 04.10.2006HeilaskaðiLaugardagur 7. oktMálþingsnefndin 2006Fræðsluf 10.10.2006Málþing SAGAFræðsluf 23.10.2006Fræðsla aðstandendaVestmannaeyjar 2011Laugardagsf 041106Endurm HI 06DómkirkjusöfnuðurinnÞing SjálfsbjargarAfhending 28. nóv 2006SAMTAUGLaugardagsf 6. […]

Heilaheill notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á heilaheill.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur