SUMARFERÐ – 2024

Í mars fer aftur af stað hópur fyrir fólk með málstol á vegum Heilaheilla. Samsvarandi hópastarf var haldið fyrir áramót og var mikil ánægja með það starf. Hópurinn hittist í Sigtúni 42 á laugardögum kl.11:00-12:30, nema fyrsta laugardag í hverjum mánuði en þá er laugardagsfundur hjá Heilaheill. Tímabilið er frá 11. mars til 27. maí, […]

ÖBÍ sækir fram fyrir kosningar!

Undanfarnar vikur hefur ýmislegt verið á döfinni á vettvangi ÖBÍ. Arnar Pálsson ráðgjafi hjá Arcur kláraði fundi með aðildarfélögum ÖBÍ vegna stefnumótunarvinnunnar og hafa þeir fundir gengið vel, þar sem óskað var eftir innleggi/viðbrögðum frá ÖBÍ á fundi Velferðarvaktarinnar, þar sem fjallað var um skýrslu Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands.  Úttekt á fyrirkomulagi úthlutana og ráðgjafar hjálparsamtaka. […]

SAP-E tengslanetið stimplar sig inn!

Merkur fjarfundur var 1. mars með framkvæmdastjóra SAP-E, (Stroke Action Plan for Europe), prófessor Hanne Krarup Christ-ensen, yfirlækni, lyf- og tauga-sérfræðingi á taugadeildum sjúkrahúsanna í Bispebjerg og Frederiksberg, Danmörku og Þóri Steingrímssyni, formaður HEILAHEILLA; Birni Loga Þórarins-syni, lyf- og taugasérfræðingi á Landspítalanum og Dr. Marianne E. Klinke forstöðumanni fræðasviðs í hjúkrun tauga- og taugaendurhæfingasjúklinga.  Þetta […]

SAP-E tengslanetið stimplar sig inn!

Merkur fjarfundur var 1. mars með framkvæmda-stjóra SAP-E, (Stroke Action Plan for Europe), prófessor Hanne Krarup Christensen, yfirlækni, lyf- og taugasérfræðingi á taugadeildum sjúkra-húsanna í Bispebjerg og Frederiksberg, Danmörku og Þóri Steingrímssyni, form. HEILAHEILLA; Birni Loga Þórarinssyni, lyf- og taugasérfræðingi á Landspítalanum og Dr. Marianne E. Klinke for-stöðumanni fræðasviðs í hjúkrun tauga- og tauga-endurhæfingasjúklinga.  Þetta […]

Um heilalóðfall á Íslandi 2007-2008

Brief Reports Incidence of First Stroke A Population Study in Iceland Agust Hilmarsson, MD; Olafur Kjartansson, MD; Elias Olafsson, MD, PhD Background and Purpose—Iceland is an island in the North Atlantic with «319000 inhabitants. The study determines the incidence of first stroke in the adult population of Iceland during 12 months, which has not been […]

Er fagráð um heilablóðfall að fæðast?

20. janúar s.l. var hald-inn góður og framsæk-inn netfundur á með læknum, hjúkrunar-fræðingum, talmeina-fræðingum og fleirum fagaðilum er annast heilablóðfallið frá ýmsum landshornum í íslenska heilbrigðis-kerfinu.  Til umræðu var að fylgjast með evrópskri aðgerðaráætlun SAP-E, þar sem fagaðilar og sjúklingar taka höndum saman er varðar heilablóðfallið.  SAP-E, (Stroke Action Plan for Europe) er byggð á […]

Sækja stóru tappana!

Nú getum við tekið stóru tappana og það eru þessir stóru tappar sem að skipta máli og þá skiptir máli að við komum fólki suður eins hratt og við getum,“ segir Súsanna Björg Ástvaldsdóttir, yfirlæknir heilsugæslu hjá Heilbrigðisstofnun Vestfjarða.  Fjallað var um þetta breitta verklag við greiningu og meðferð heilablóðfalla í Landanum. Sækja stóru blóðtappana […]

Ársreikningar 2019

Rekstrarreikningur ársins 2019 Rekstrarekjur: Skýr.: 2019 2018 Ríkissjóður styrkur 1.500.000 2.376.500 Öryrkjabandalagið 3.651.163 2.800.000 Styrktarlínur-slagorð 2.603.500 2.731.500 Ýmsar tekjur 1 592.661 996.002 Tekjur alls: 8.347.324 8.904.002 Rekstrargjöld: Húsaleiga 599.065 583.091 Kostnaður v. Heimasíður og skrifstofuhalds 2 2.712.197 2.725.821 Sími og tölvukostnaður 282.411 166.391 Kostnaður vegna fjáröflunar 1.177.260 1.177.260 Burðarkostnaður 294.402 148.774 Útgáfa blaðs 1.259.556 1.364.732 […]

Fylgst með þróun ÖBÍ!

Aðalfundur Öryrkjabandalags Íslands var haldinn föstudaginn 5. október 2018, kl. 16.00-20.00 og laugardaginn 6. október kl. 10.00-17.00 á Hilton Reykjavik Nordica, Suðurlandsbraut 2, Reykjavík. Þeir Þórir Steingrímsson, formaður HEILAHEILLA og Páll Árdal, gjaldkeri, voru fulltrúar félagsins á þessum fundi og mikill hugur var í félagsmönnum er tóku til máls og var það rómur á vel hafi til […]

Myndasafn

  Heillaráðið 2008 LSH 12.09.2005Fundur ÖBÍFyrsti fundur með LSHAðalfundur 2006Hollv GrenEiríksstaðafundurinnFundur 1. apríl 2006Stofnf Hollv GrenÞing lsb SjálfsbFerðalag 2006Afh 24. ág 2006Fundur 2. septEsjuganga SævarsHeilaskaðiLaugardagur 7. oktFræðsluf 10.10.2006Málþing SAGAFræðsluf 23.10.2006Fræðsla aðstandendaVestmannaeyjar 2011Laugardagsf 041106Endurm HI 06DómkirkjusöfnuðurinnÞing SjálfsbjargarAfhending 28. nóv 2006SAMTAUGLaugardagsf 6. janRotary HafnafFrkstj. SjálfsbLeikhus 10.02.2007Laugardagsf 3. FEBAkureyri 19.02.2007Aðalfundur 2007KvikanLf 03.03.2007Ráðstefn ÖBÍGrensásdeildarfundurinnLf 07.04.2007Styrkur LÍLiftp 05.05.2007Sjbj 19.05.2007Akureyri-NorðurdeildHEILLARÁÐIÐAðalf HG […]

Heilaheill notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á heilaheill.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur