Ný framtíð varðandi heilablóðfallið á Íslandi.

Fyrsti reglulegi “Laugardagsfundur” HEILAHEILLA var haldinn 4. mars s.l. í endurnýjuðu fundarhúsnæði ÖBÍ, að Sigtúni 42, Reykjavík, þar sem Sindri Már Finnbogason, fyrrum framkvæmdastjóri miðasölufyrirtækisins TIX, flutti áhrifamikla ræðu.  Þar fór hann yfir sína reynslu af slaginu og fannst fundarmönnum mikið til hans máls koma.  Fannst honum að ríkisframlag til félagsins, væri ekki í samræmi […]

SAPE – 23. mars 2022

Þeir Björn Logi Þórarinsson lyf- og sérfræðingur í taugalækningum á Landspítalanum (ESO)  og Þórir Steingrímsson formaður HEILAHEILLA (SAFE) hafa gegnt því hlutverki að vera talsmenn (coordinators/stakeholders) samtakannana SAP-E (Stroke Action Plan Europe) hér á landi, funduðu í dag um framhald vinnunnar. Fyrir dyrum er áætlaður fundur í apríl með yfirstjórn LSH og þeirra um SAP-E og næstu skref, en […]

Verður Ísland þjóð meðal Evrópuþjóða?

Fyrir dyrum stendur til að félagið HEILAHEILL taki þátt í sameiginlegri aðgerðaráætlun SAP-E, (Stroke Action Plan for Europe), þar sem fagaðilar og sjúklingar í Evrópu taka höndum saman er varðar heilablóðfallið, byggt á undirrituðu samkomulagi er samtökin ESO (European Stroke Association) og SAFE (Stroke Alliance For Europe) gerðu með sér 2018, þar sem gert er ráð fyrir að hvert land fyrir […]

Segabrottnám

Landspítali hóf formlega segabrottnámsmeðferð við blóðþurrðar-slögum 9. janúar 2018. Það skref var stigið í framhaldi af nýju verklagi við móttöku og meðferð sjúklinga með brátt heilaslag sem tók gildi fyrir aðeins þremur mánuðum.Markmiðið er að bæta horfur sjúklinga með brátt blóðþurrðarslag sem koma til meðferðar á spítalann. Meðferðin stuðlar að enduropnun æðarinnar eins fljótt og […]

Blóðsegabrottnámið vekur athygli!

17. maí sat formaður HEILAHEILLA, Þórir Steingrímsson, glæsilegan ársfund Landspítalans 2019, í Silfurbergi Hörpu, þar sem farið var yfir rekstur hans og á hvaða stigi byggingar hans væru og þá hver fjárhagsstaðan er.  Heilbrigðisráðherra, Svandís Svavarsdóttir, ávapaði fundarmenn á myndskeiði og rómaði starfsfólk og uppgang heilbrigðisþjónustunnar.  Í umfjöllun Páls Matthíassonar, fram-kvæmdastjóra spítalans, vöktu ummæli hans […]

Fundargerð stjórnar 31. maí 2017

Stjórnarfundur Heilaheilla haldinn miðvikudaginn 31 maí kl. 15:00 að Sigtúni 42 Mættir.  Þórir Steingrímsson, form., Baldur Kristjánsson, ritari, Axel Jespersen, gjaldkeri, Kolbrún Stefánsdóttir og Páll Hallfeður Árdal er var í fjarsambandi frá Akureyri. Útgefin dagskrá var svohljóðandi:  1. Formaðurinn gefur skýrslu 2. Fjármál félagsins 3. Ráðning framkvæmdastj. skv. 5. tl. stjórnarfundar 15.03.2017 4. Endurnýjun heimasíðunnar – tilboð […]

Myndasafn

  Heillaráðið 2008 LSH 12.09.2005Fundur ÖBÍFyrsti fundur með LSHAðalfundur 2006Hollv GrenEiríksstaðafundurinnFundur 1. apríl 2006Stofnf Hollv GrenÞing lsb SjálfsbFerðalag 2006Afh 24. ág 2006Fundur 2. septEsjuganga SævarsHeilaskaðiLaugardagur 7. oktFræðsluf 10.10.2006Málþing SAGAFræðsluf 23.10.2006Fræðsla aðstandendaVestmannaeyjar 2011Laugardagsf 041106Endurm HI 06DómkirkjusöfnuðurinnÞing SjálfsbjargarAfhending 28. nóv 2006SAMTAUGLaugardagsf 6. janRotary HafnafFrkstj. SjálfsbLeikhus 10.02.2007Laugardagsf 3. FEBAkureyri 19.02.2007Aðalfundur 2007KvikanLf 03.03.2007Ráðstefn ÖBÍGrensásdeildarfundurinnLf 07.04.2007Styrkur LÍLiftp 05.05.2007Sjbj 19.05.2007Akureyri-NorðurdeildHEILLARÁÐIÐAðalf HG […]

Ársreikningur 2017

  Ársreikningur 2017 Efnisyfirlit Bls. Staðfesting stjórnar 2 Áritun 3 Rekstrarreikningur 4 Efnahagsreikningur 5 Skýringar 6 Staðfesting stjórnar Stjórn Heilaheills staðfestir hér með ársreikning þennan fyrir árið 2017 með áritun sinni. Reykjavík, 23. febrúar 2018 Áritun skoðunarmanna Við undirritaðir kjörnir skoðunarmenn Heilaheils höfum yfirfarið bókhald og ársreikninginn fyrir árið 2017 í samræmi við ákvæði 34. […]

“Mörður hét maður, er kallaður var gígja…”

Félagar Heilaheilla og gestir fylktu liði í rútu að Hátúni 12, laugardaginn 12. ágúst s.l.  Góð þátttaka var og veður var hið ákjósanlegasta.  Lagt var af stað að morgni og á leiðinni austur bauð formaður Heilaheilla alla velkomna og bað þá vel að njóta.  Sól skein í heiði og fjallahringurinn sem og útsýnið til Eyja […]

Styrkur LÍ

Styrkur LÍ Panell Háskóla ÍslandsLSH 12.09.2005Ferðalag í FossatúnSamtökin 31.08.2005Opnun heimasíðunnarOpnun B2FundurÖBÍFyrsti fundur með LSHFjáröflunarnefnd HHKaffif 4 feb 2006Aðalfundur 2006Hollv GrenEiríksstaðafundurinnFundur 1. apríl 2006Stofnf Hollv GrenÁrsfundur LSH 2006Þing lsb SjálfsbFræðslustarfið hafið!Ferðalag 2006Afh 24. ág 2006Fundur 2. septEsjuganga SævarsFrsluf SAMT-LSHSTROKE 04.10.2006HeilaskaðiLaugardagur 7. oktMálþingsnefndin 2006Fræðsluf 10.10.2006Málþing SAGAFræðsluf 23.10.2006Fræðsla aðstandendaVestmannaeyjar 2011Laugardagsf 041106Endurm HI 06DómkirkjusöfnuðurinnÞing SjálfsbjargarAfhending 28. nóv 2006SAMTAUGLaugardagsf 6. […]

Heilaheill notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á heilaheill.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur