Að láta slag standa á Selfossi!

Fundarmenn fylgdust vel með!

Fimmtudaginn 28. mars hélt HEILAHEILL kynningarfund um slagið (heilablóðfallið) fyrir almenning á Hótel Selfossi og bauð upp á kaffi.  Fjölmenntu Selfossbúar og húsfyllir varð.  Séra Baldur B E Kristjánsson hóf fundinn með stuttu erindi um reynslu sína af slaginu og félaginu. 

Eftir framsögu hans tók Þórir Steingríms-son formaður við og flutti erindi um slagið og hvernig hann upp-lifði áfallið, þegar það átti sér stað fyrir 15 árum.  Lagði hann áherslu á framþróun heilbrigðiskerfisins og að almenningur þekkti fyrstu ein-kenni heilablóðfalls og ættu því strax að hafa samband við Neyðarlínuna. 

Eftir fyrirlesturinn voru margar fyrir-spurnir lagðar fram og greinilegt var á fundarmönnum, að þeim var umhugað um að heilbrigðis-kerfið á Selfossi væri sambærilegt á við það sem gerist á höfuðborgarsvæðinu og starfsfólkið þar væri meira meðvitað um sjúkdóminn.  Þórir lagði áherslu á góða samvinnu sjúklinga og fagaðila væri lykilatriði, er hefur hingað til skilað góðum árangri.  En erindinu var vel tekið og menn horfðu björtum augum á framtíðina.

Heilaheill notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á heilaheill.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur