Ákveðið hefur verið að halda málþing HEILAHEILLA að Hótel Sögu , A-sal laugardaginn 21 október 2006 undir heitinu: “Áfall, en ekki endirinn!” Í málþingsnefnd Heilaheilla sátu Ingibjörg Sig.Kolbeins, hjúkrunardeildarstjóri, LSH, Ingólfur Margeirsson, blaðafulltrúi Heilaheilla, Albert Páll Sigurðsson, taugasérfræðingur LSH og Þórir Steingrímsson, formaður Heilaheilla.
09:00 – 09:10 Siv Friðleifsdóttir heilbrigðisráðherra setur þingið.
09:10 – 09:30 Þórir Steingrímsson, formaður Heilaheilla: Hvað er Heilaheill, fyrir hverja og til hvers?09:30 – 10:00 Albert Páll Sigurðsson læknir. Hvað er slag? Áhættuþættir og meðferð.
10:00 – 10:30 Einar Már Valdimarsson læknir. Skiptir heilablóðfallseining máli?10:30 – 11:00 Kaffi
11:00 – 11:30 Arndís Bjarnadóttir og Eyja Hafsteinsdóttir sjúkraþjálfarar. Gildi hreyfingar eftir heilablóðfall.11:30 – 12:00 Edda Björk Skúladóttir og Margrét Sigurðardóttir, iðjuþjálfarar. Að lifa, starfa og njóta á ný.12:00 – 13:00 Hádegishlé
13:00 – 13:30 Margrét Sigurðardóttir félagsráðgjafi. Fjölskyldan – stuðningur og félagsleg úrræði.13:30 – 14:00 Sólveig Jónsdóttir taugasálfræðingur. Breytingar á hegðun og persónuleika eftir slag.14:00 – 14:30 Sigríður Magnúsdóttir talmeinafræðingur. Tal, mál og kynging.
14:30 – 15:00 Dóróthea Bergs hjúkrunarfræðingur. Fræðsluþarfir einstaklinga og aðstandenda eftir heilablóðfall.15:00 – 15:30 Kaffi
15:30 – 15:50 Svanhildur Sigurjónsdóttir og Marianne Klinke, hjúkrunarfræðingar. Kynlíf og samskipti hjóna eftir slag.15:50 – 16:10 Guðrún Karlsdóttir endurhæfingarlæknir. Endurhæfing eftir heilablóðfall.
16:10 – 16:30 Aðstandendur sjúklinga með slag. ? Vandamál eftir slag ??. 16:30– 16:50 Ingólfur Margeirsson, rithöfundur og sagnfræðingur. Að koma aftur út í lífið að lokinni endurhæfingu. 16:50– 17:15 Pallborðsumræða Umræður um stöðu sjúklinga með slag á Íslandi.
Fundarstjóri: Ingibjörg Sig. Kolbeins hjúkrunardeildarstjóri
Stjórnandi pallborðsumræðu: Þórir Steingrímsson formaður Heilaheilla.
Opið öllum – þáttökugjald 1.500,-