Áfall, en ekki endirinn!

ÁfallÁkveðið hefur verið að halda málþing HEILAHEILLA að Hótel Sögu , A-sal laugardaginn 21 október 2006 undir heitinu: “Áfall, en ekki endirinn!” Í málþingsnefnd Heilaheilla sátu Ingibjörg Sig.Kolbeins, hjúkrunardeildarstjóri, LSH, Ingólfur Margeirsson, blaðafulltrúi Heilaheilla, Albert Páll Sigurðsson, taugasérfræðingur LSH og Þórir Steingrímsson, formaður Heilaheilla.

09:00 – 09:10 Siv Friðleifsdóttir heilbrigðisráðherra setur þingið.
09:10 – 09:30 Þórir Steingrímsson, formaður Heilaheilla: Hvað er Heilaheill, fyrir hverja og til hvers?09:30 – 10:00 Albert Páll Sigurðsson læknir. Hvað er slag? Áhættuþættir og meðferð.
10:00 – 10:30 Einar Már Valdimarsson læknir. Skiptir heilablóðfallseining máli?10:30 – 11:00 Kaffi
11:00 – 11:30 Arndís Bjarnadóttir og Eyja Hafsteinsdóttir sjúkraþjálfarar. Gildi hreyfingar eftir heilablóðfall.11:30 – 12:00 Edda Björk Skúladóttir og Margrét Sigurðardóttir, iðjuþjálfarar. Að lifa, starfa og njóta á ný.12:00 – 13:00 Hádegishlé
13:00 – 13:30 Margrét Sigurðardóttir félagsráðgjafi. Fjölskyldan – stuðningur og félagsleg úrræði.13:30 – 14:00 Sólveig Jónsdóttir taugasálfræðingur. Breytingar á hegðun og persónuleika eftir slag.14:00 – 14:30 Sigríður Magnúsdóttir talmeinafræðingur. Tal, mál og kynging.
14:30 – 15:00 Dóróthea Bergs hjúkrunarfræðingur. Fræðsluþarfir einstaklinga og aðstandenda eftir heilablóðfall.15:00 – 15:30 Kaffi
15:30 – 15:50 Svanhildur Sigurjónsdóttir og Marianne Klinke, hjúkrunarfræðingar. Kynlíf og samskipti hjóna eftir slag.15:50 – 16:10 Guðrún Karlsdóttir endurhæfingarlæknir. Endurhæfing eftir heilablóðfall.
16:10 – 16:30 Aðstandendur sjúklinga með slag. ? Vandamál eftir slag ??. 16:30– 16:50 Ingólfur Margeirsson, rithöfundur og sagnfræðingur. Að koma aftur út í lífið að lokinni endurhæfingu. 16:50– 17:15 Pallborðsumræða Umræður um stöðu sjúklinga með slag á Íslandi.

Fundarstjóri: Ingibjörg Sig. Kolbeins hjúkrunardeildarstjóri
Stjórnandi pallborðsumræðu: Þórir Steingrímsson formaður Heilaheilla.

Opið öllum – þáttökugjald 1.500,-

 

Heilaheill notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á heilaheill.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur