Fundargerð stjórnar 9. september 2022

Stjórnarfundur HEILAHEILLA miðvikudaginn 9. sepember 2022 kl.17:00 með net-tengingu. Mætt: Þórir Steingrímsson, formaður, Baldur Benedikt Ermenrekur Kristjánsson, ritari, Sædís Þórðardóttir, varastjórn, og Páll Árdal, gjaldkeri. Kristín Árdal, varastjórn, fjarverandi Engar athugasemdir komu fram við fundarboð eða dagskrá þegar lýst var eftir þeim. Dagskrá: Formaður gefur skýrslu     Meðal þess sem kom fram hjá formanni var þetta: […]

Tökumst á við málstolið!

Laugardaginn 10. september 2022 kl.11:00 hófst sögulegur áfangi til samstarfs milli talmeinafræðinga og HEILAHEILLA, í húsakynnum félagsins að Sigtúni 42, 105 Reykjavík, styrkt af heilbrigðisráðuneytinu, þar sem stefnt er að því að þjálfa málstolssjúklinga eftir slag, m.a., að einstaklingar með málstol geta tekið framförum í málnotkun þó mörg ár séu frá heilaslagi; þjálfun viðmælenda, hvort sem það […]

HEILAHEILL fagnar nýjum tón ÖBÍ!

Vetrarstarf HEILAHEILLA er hafið og félagið hélt sinn fyrsta fund laugardaginn 3. september í húsakynnum sínum að Sigtúni 42, Reykjavík, með nettengimöguleikum í gegnum fjarfundakerfið ZOOM.  Formaðurinn, Þórir Steingrímsson, sat fyrir svörum og greindi frá stöðu mála.  Minnti hann á a.m.k. 2 einstaklingar fengju slag á dag og það færi því miður fjölgandi og næði […]

MÁLSTOL – HAUST 2022

Í september 2022 fer af stað hópur fyrir fólk með málstol á vegum Heilaheilla Verkefnið er styrkt af Heilbrigðisráðuneytinu og er þróað af hópi talmeinafræðinga. Hópurinn hittist í húsnæði Heilaheilla að Sigtúni 42 á laugardögum kl.11:00-12:30. NEMA 1. október og 5. nóvember en þá er laugardagsfundur Heilaheilla á þessum tíma. Fyrsti tíminn er 10. september […]

Samtalshópar fyrir fólk með málstol

Í september fer af stað hópur fyrir fólk með málstol á vegum Heilaheilla. Verkefnið er styrkt af Heilbrigðisráðuneytinu og er þróað af hópi talmeinafræðinga. Hópurinn hittist í húsnæði Heilaheilla að Sigtúni 42 á laugardögum kl.11:00-12:30. NEMA 1. október og 5. nóvember en þá er laugardagsfundur Heilaheilla á þessum tíma. Fyrsti tíminn er 10. september og […]

Fundargerð stjórnar 10. ágúst 2022

Stjórnarfundur HEILAHEILLA miðvikudaginn 10. ágúst 2022 kl.17:00 með net-tengingu. Mætt: Þórir Steingrímsson, formaður, Baldur Benedikt Ermenrekur Kristjánsson, ritari, Sædís Þórðardóttir, varastjórn, Páll Árdal, gjaldkeri og Kristín Árdal, varastjórn Gestur: Þórunn Hanna Halldórsdóttir, talmeinafræðingur Engin athugasemd kom fram við dagskrá fundarins eða boðun hans. Þórir kynnti Þórunni Hönnu Halldórsdóttur, talmeinafræðing, sem gest fundarins. Engin athugsemd kom fram við veru hennar […]

Getur gáttatif valdið heilablóðfalli?

Fyrirbygging heilablóðfalla hjá einstaklingum í mikilli hættu Heilablóðföll eru ein stærsta lýðheilsuáskorunin og búist er við að áhrif þeirra muni aukast í framtíðinni. Klínískar rannsóknir eru mikilvægar til að finna leiðir til að fyrirbyggja heilablóðföll.  Roland Veltkamp  youtu.be/uk64KLOeKJg Heilablóðfall getur átt sér stað þegar truflun verður á blóðflæði til heilans, svo sem vegna blóðtappa (blóðþurrðarslag) […]

Fundargerð stjórnar 15. júlí 2022

Stjórnarfjarfundur HEILAHEILLA föstudaginn 15. júlí 2022 kl.17:00 TENGD Í NETSAMBANDI: Þórir Steingrímsson, formaður, Baldur Benedikt Ermenrekur Kristjánsson, ritari, Sædís Þórðardóttir, varastjórn, Páll Árdal, gjaldkeri og Kristín Árdal, varastjórn Formaður auglýsti eftir athugasemdum við útsenda dagskrá og/eða boðun fundarins. Engar slíkar komu fram.Formaður bauð alla velkomna. Dagskrá: Formaður gefur skýrslu.   Greindi frá ferðum Þóris Steingrímssonar, formanns og Páls Árdal, gjaldkera til […]

Fundargerð stjórnar 3. júní 2022

STJÓRNARFUNDUR HEILAHEILLA haldinn föstudaginn 3. júní 2022 kl.17:00, með ZOMM net-tengingu. TENGD Í NETSAMBANDI: Þórir Steingrímsson, formaður, Baldur Benedikt Ermenrekur Kristjánsson, ritari, Sædís Þórðardóttir, varastjórn, Páll Árdal, gjaldkeri og Kristín Árdal, varastjórn Engin athugasemd kom fram við boðun fundarins né við dagskrá hans sem send hafði verið rafrænt. Formaður gefur skýrslu. Í máli hans kom fram að SAPE […]

Heilaheill notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á heilaheill.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur