Stjórnarfundur var haldinn fimmtudaginn 20. febrúar kl.17:00 í Oddsstofu, Sigtúni 42, Reykjavík, með tengingu norður á Akureyri. Mætt: Þórir Steingrímsson, form., Baldur B.E. Kristjánsson, ritari og Bryndís Bragadóttir, varamaður og Páll Árdal, gjaldkeri, á Akureyri. Fjarverandi: Kolbrún Stefánsdóttir boðaði forföll. Dagskrá hafði verið send út til stjórnarmanna á netinu líkt og vanalega. Enginn gerði athugasemd […]
Laugardaginn 29. febrúar kl.13.00 Sigtúni 42, 105 Reykjavík og með beintengingu í sal Einingar-Iðju Skipagötu 14, Akureyri 2.h. (lyfta) SKÝRSLA STJÓRNAR ÁRSREIKNINGAR 2019 Dagskrá aðalfundar: Skýrsla stjórnar félagsins. Framlagðir endurskoðaðir reikningar til samþykktar. Lagabreytingatillögur bornar upp til afgreiðslu. Kosning stjórnar. Kosning 2ja skoðunarmanna reikninga. Fjárhagsáætlun borin upp til samþykktar. Kosning fulltrúa og talsmanna félagsins í […]
Rekstrarreikningur ársins 2019 Rekstrarekjur: Skýr.: 2019 2018 Ríkissjóður styrkur 1.500.000 2.376.500 Öryrkjabandalagið 3.651.163 2.800.000 Styrktarlínur-slagorð 2.603.500 2.731.500 Ýmsar tekjur 1 592.661 996.002 Tekjur alls: 8.347.324 8.904.002 Rekstrargjöld: Húsaleiga 599.065 583.091 Kostnaður v. Heimasíður og skrifstofuhalds 2 2.712.197 2.725.821 Sími og tölvukostnaður 282.411 166.391 Kostnaður vegna fjáröflunar 1.177.260 1.177.260 Burðarkostnaður 294.402 148.774 Útgáfa blaðs 1.259.556 1.364.732 […]
Kæri félagi og takk fyrir að fara á þessa síðu! Netfang þitt er ekki félagaskrá okkar og væri því þakkarvert að þú endurnýjaðir skráninguna! SKRÁNING Þú getur þó afskráð þig í tölvupóstinum, – hvenær sem þér hentar! Þeir sem ekki hafa netfang, – geta óskað eftir upplýsingum frá félaginu með þessum hætti og hafa samband í 8605585
Félagið hefur á undanförnum árum verið mánaðarlega kaffifundi fyrir félagsmenn og almenning í því skyni að kynna fyrir gestum og gangandi um fyrstu einkenni heilablóðfalls, – til að koma í veg fyrir frekari skaða og jafnvel dauða!
Starfsemi félagsins má sjá með því að smella á hér. Megin starfsemi félagsins á s.l. ári fór í kynningarstarf um félagið; forvarnir, m.a. um Heila-appið, um land allt. Sjá má á umfjöllun um það á heimasíðunni, en starfsemin fer fram í Reykjavík/Akureyri, en stjórn félagsins er skipuð af Þóri Steingrímssyni, formanni; Páli Árdal, gjaldkera og […]
Hinn venjubundni “laugardagsfundur” HEILAHEILLA var haldinn 1. nóvember s.l. í fundaraðstöðu félagsins að Sigtúni 42, Reykjavík. Að þessu sinni heimsótti Ástrós Sverrisdóttir, hjúkrunarfræðingur, verkefnastjóri vísindarannsókna í taugalækningum á LSH og ræddi við fundarmenn um “Arfgenga heilablæðingu”, – eftir að formaðurinn, Þórir Steingrímsson, fór yfir stöðu félagsins. Eftir það tók Albert Ingason, þúsundþjalasmiður og velunnari HEILAHEILLA […]
Stjórnarfundur Heilaheilla föstudaginn 17. janúar kl.17:00 í Oddsstofu, Sigtúni 42, Reykjavík, með tengingu norður á Akureyri. Mættir: Þórir Steimgrímsson, formaður, Baldur Kristjánsson, ritari, Páll Árdal, gjaldkeri, Bryndís Bragadóttir og Kolbrún Stefánsdóttir Dagskrá útsend. 1. Formaður gefur skýrslu * Ráðstefna SAFE * RASKO * SAMTAUG * Undirbúningur aðalfundar 29. febrúar 2. Fjárhagsstaðan 3. Önnur mál Engar […]
Miðvikudaginn 8. jan. 2020 fékk Heilaheill samfélagsstyrk Norðurorku 2020 til kynningar á appi á starfssvæði fyrirtækisins. Síðasta ár hafa Þórir Steingrímsson, Baldur Benedikt Ermenrekur Kristjánsson og Páll Hallfreður Árdal ferðast víða um land. Fóru þeir til m.a. Húsavíkur, Akureyrar, Dalvíkur, Siglufjarðar og Sauðárkróks. Einnig um Vestfirði, Vesturland, Suðurland og á Austfirði, og kynnt app sem […]
Þorsteinn Guðmundsson, doktorsnemi í taugasálfræði, leikari, “húmoristi” og verefnastjóri BATASKÓLSNS, heimsótti kaffifund HEILAHEILLA laugardaginn 11. janúar, þar sem hann fór yfir hugðarefni sín er varðar þunglyndi og kvíða eftir áfall. Fundarmenn nutu ókeypis kaffiveitinga á meðan og létu fara vel um sig í upphafi árs. Þótti þeim erindi Þorsteins allfróðlegt, bæði slagþolendum og aðstandendum. Eftir […]




