Heilaheill hélt upp á Slagdaginn í Kringlunni mánudaginn 29. október, sem er jafnframt alþjóðlegur Slagdagur (World Stroke Day). Gestir Kringlunnar stöldruðu við og fræddust um “Hvernig mætti komast hjá slagi”, eins og yfirskriftin hljóðaði! Fulltrúar HEILAHEILLA voru læknar, hjúkrunarfræðingar, sjúkraþjálfarar, næringarfræðingar og félagsmenn. Sýnd voru myndskeið um slag og gáttatif, félagsstarfi HEILAHEILLA o.fl.. Þessi reglulegi […]
Stjórnarfundur 26. október kl.17:15 í Oddsstofu að Sigtúni 42, Reykjavík, með tengingu norður á Akureyri. Allir mættir. Haraldur og Páll fyrir norðan. Kolbrún, Baldur og Þórir fyrir sunnan. Gengið var til dagskrár sem send hafði verið út venju og er auðkennd hér með tölustöfunum 1-4 Formaður bauð fundarfólk velkomið. 1. Formaður gefur skýrslu – Alþjóðlegi […]
HEILAHEILL á Akureyri hefur ekki legið á liði sínu, er kemur að vekja athygli almennings á heilablóðfalli. Norðurdeildin hélt upp á alþjóða slagdaginn, sem er að vísu 29. október, en þar sem var fjölskylduhátíð var á Glerártorgi laugardaginn 27. október, var ákveðið að vekja athygli á slaginu þar í samvinnu við aðra. Þarna var […]
Aðalfundur Öryrkjabandalags Íslands var haldinn föstudaginn 5. október 2018, kl. 16.00-20.00 og laugardaginn 6. október kl. 10.00-17.00 á Hilton Reykjavik Nordica, Suðurlandsbraut 2, Reykjavík. Þeir Þórir Steingrímsson, formaður HEILAHEILLA og Páll Árdal, gjaldkeri, voru fulltrúar félagsins á þessum fundi og mikill hugur var í félagsmönnum er tóku til máls og var það rómur á vel hafi til […]
Nokkuð áhugaverðar framfarir eru að verða í heilbrigðiskerfinu hér á landi er, varðar nýtt verklag í móttöku heilaslags, tímasetningu undir alþjóðaviðmiðuninni ““door-to-needle”, – eða “frá-áfalli-til-læknis”! Er mjög áríðandi að gripið sé tímanlega inn í þegar einstaklingurinn verður var við fyrstu einkenni heilablóðfalls. Því fyrr sem einstaklingurinn kemst undir læknishendur, því minni hætta á varanlegum heilaskaða. […]
Þau Þórir Steingrímsson, Anna Sveinbjarnardóttir og Gísli Geirsson frá HEILAHEILL stóðu vaktina á alþjóðalega hjartadeginum fyrir maraþonhlaupið á Kópavogsvelli og göngugarpana við gömlu rafstöðina í Elliðaárdal og vöktu athygli þátttakenda á að hjartagalli gæti leitt til slags (heilablóðfalls), – jafnvel dauða! HEILAHEILL hefur á undanförnum árum verið í samstarfi við Hjartaheill og Hjartavernd, er hefur […]
Stjórnarfundur HEILAHEILLA haldinn kl.17:00 í Oddsstofu að Sigtúni 42, Reykjavík, með tengingu norður á Akureyriog í Kópavog föstudaginn 7. september 2018! Mættir: Þórir Steingrímsson, formaður, Baldur Benedikt E. Kristjánsson ritari og í fjarfundarbúnaði Páll J. Árdal og Haraldur Bergur Ævarsson og Kolbrún Stefánsdóttir. Dagskrá fundarins skv. fundarboði. Skýrsla formanns er send var 28. ágúst s.l. Fjármál félagsins Útgáfa […]
Alþjóðlegi hjartadagurinn er haldinn 29. september ár hvert en það er Alþjóðahjartasambandið (World Heart Federation) sem hvetur aðildarfélög sín um allan heim til að halda upp á Hjartadaginn. Á Íslandi sameinast Hjartavernd, Hjartaheill, Neistinn og Heilaheill Í ár er lögð áhersla á að fólk hugsi um sitt eigið hjarta og ástvina sinna, „hjartað mitt og […]
Blásið til sóknar á haustmánuðum af fagaðilum um fyrirhugaða vinnustofu fulltrúum allra heilbrigðisumdæma á landsbyggðinni um heilablóðfallið! Eins og áður hefur komið fram hér á heimasíðunni hafa fulltrúar HEILAHEILLA farið um landsbyggðina fyrr á messu ári og kynnt þessi áform sem eru að sjá dagsins ljós! Björn Logi Þórarinsson, lyf- og taugalæknir segir að nú […]
Á 1. Laugardagsfundi HEILAHEILLA 1. september 2018 heimsótti Eyþór Árnason, ljóðskáld, leikari og jafnframt sviðsstjóri Hörpunnar gesti og las úr verkum sínum, m.a. um vitavörðinn í Öxnadal, Jónas Hallgrímsson o.fl.. Eftir skýrslu formannsins, Þóris Steingrímssonar, ræddi Eyþór við fundarmenn og sló á létta strengi. Þessi fyrst fundur var vel sóttur og margar fyrirspurnir voru bornar […]


