Skýrsla stjórnar. Haldnir voru 7 stjórnarfundir, þrír almennir fundir og einn fundur með fyrirlesara Hauki Hjaltasyni. Hann talaði um gaumstol og var það mjög fróðlegur fundur. Gaumstol er athyglisbrestur til allra átta getur verið hjá öllum þótt þeir hafi ekki fengið heilablóððfall. Haukur var spurður að því hvort hann gætir útbúið fræðslubækling fyriri félagið […]
