Mættir: Þórir Steingrímsson, formaður, Páll Árdal, gjaldkeri, Sædís Björk Þórðardóttir ritari, Kristín Árdal og Gísli Geirsson, varastjórn. Aukafundur sem Páll gjaldkeri bað um vegna fjármála félagsins. Dagskrá: 1. Formaðurinn gefur skýrslu 2. Fjármál félagsins 3. Önnur mál Formaður gefur skýrslu Safnaðist hjá Dominos vegna Góðgerðarpizzu 4.440.551.- verður greitt til félagsins á næstu dögum. Fjármál félagsins […]
Góðgerðarpizza DOMINO´S 2024 var s.l. viku til styrktar HEILAHEILL og safnaðist 4.440.551 kr.– og á fyrirtækið miklar þakkir skilið. Formaðurinn, Þórir Steingrímsson tók á mótin fjárhæðinni úr hendi Magnúsar Hafliðasonar, forstjóra DOMINO´S. Fyrirtækið er að vekja athygli á góðu málefni og í þessu tilfelli slaginu, heilablóðfallinu, og baráttu félagsins að ná til almennings um að […]
Oddsstofa- 1. hæð
Mættir: Þórir Steingrímsson, formaður, Sædís Björk Þórðardóttir ritari, Kristín Árdal og Gísli Geirsson, varastjórn. Fjarverandi: Páll Árdal, gjaldkeri, boðaði forföll Formaður auglýsti eftir athugasemdum við boðun fundar eða dagskrá. Engin hreyfði athugasemdum. Formaður gefur skýrslu Góðgerðarpizzan hjá Dominos í ár völdu Heilaheill til að vera það góðgerðarfélag sem verður styrkt. Þórir fór með Hrefnu Sætran […]
Mættir: Þórir Steingrímsson, formaður, Páll Árdal, gjaldkeri, Sædís Björk Þórðardóttir ritari, Kristín Árdal og Gísli Geirsson, varastjórn. Formaður auglýsti eftir athugasemdum við boðun fundar eða dagskrá. Engin hreyfði athugasemdum. Boðað var til fundarins um samvinnu Domino´s pizzu um Góðgerðarpizzuna 2024 Dominos pitsa hefur boðið Heilaheill að vera það góðgerðarfélag í ár sem verður styrkt eftir […]
Þórir Steingrímsson, formaður, mætti á BYGJUNA (“Í bíti”ð), með Hrefnu Sætran. DOMINO’S pizza hefur ákveðið að vera með fjögurra daga sölu 8.-11. apríl á pizzu til styrktar HEILAHEILL. Sérstaðan er að ÖLL SALAN rennur óskipt til félagsins. Hægt að fylgjast “live” með stöðu söfnunnarinnar á dominos.is Hrefna Sætran á heiðurinn að uppskrift hvers árs. Í ár […]
Vel sóttur fundur Heilaheilla var haldinn í húsakynnum félagsins í Mannréttindahúsi ÖBÍ laugardaginn 6. apríl 2024, með nettengingu um landið á Zoom. Eftir stutta framsögu, Þóris Steingrímssonar, um heilablóðfallið, að það væri leiðandi dánarorsök og fötlunar er fer fjölgandi. Á hverju ári fá nærri 1,5 milljónir manna slag (heilablóðfall) í 32 Evrópulöndum. Slagið getur verið […]
Mættir: Þórir Steingrímsson, formaður, Páll Árdal, gjaldkeri, Sædís Björk Þórðardóttir ritari, Kristín Árdal og Gísli Geirsson, varastjórn. Formaður auglýsti eftir athugasemdum við boðun fundar eða dagskrá. Engin hreyfði athugasemdum. Dagskrá: Stjórnin skiptir með sé verkum Formaður gefur skýrslu Fjármál félagsins Staða félagsins Önnur mál Fyrsti fundur eftir aðalfund þar sem Gísli kom nýr inní stjórn […]
FÉLAGAR MINNTIR Á: Tilkynna breytt heimilisfang til Þjóðskrár, – félagalistinn er byggður á þeirri skráningu! Tilkynna breytt netfang og símanúmer í heilaheill@heilaheill.is – svo að þeim berist upplýsingar um viðburði! Greiða félagsgjald 2024 kr.1.000,- inn á: 516-14-552136 – 6112942209 Vakin er athygli á að í Reykjavík og á Akureyri eru haldnir reglulega félagsfundir án gjalds yfir […]
Á hverju ári fá nærri 1,5 milljónir manna slag (heilablóðfall) í 32 Evrópulöndum. Slagið getur verið hrikalegt – leitt til dauða, jafnvel ævilangrar fötlunar, er rýrir líf slagþola og ástvini þeirra. Þeir sem lifa af munu ganga til liðs við meira en níu milljónir evrópskra skagþola er lifa nú við langvarandi heilsufar, félagsleg og fjárhagsleg […]





