Fundargerð stjórnar 02. okt 2014

Heilaheill – 3. fundur 2014-stjórnar >> fjarfundartengsl til Akureyrar << Viðstaddir voru allir aðalstjórnarmenn, sex talsins og annar varamanna: Þórir Steingrímsson, formaður félagsins, aðrir í aðalstjórn í stafrófsröð: Baldur Kristjánsson, Gísli Ólafur Pétursson, Guðrún Torfhildur Gísladóttir, Páll Árdal sem var fjartengdur frá Akureyri og Þór Sigurðsson. Í varastjórn: Árni Bergmann sem var fjartengdur frá Akureyri. […]

Fundargerð stjórnar 04. sept 2014

Heilaheill – 2. fundur 2014-stjórnar >> fjarfundartengsl til Akureyrar << Viðstaddir voru allir stjórnarmenn, átta talsins: Þórir Steingrímsson, formaður félagsins, aðrir í aðalstjórn í stafrófsröð:  Árni Bergmann sem var fjartengdur frá Akureyri, Baldur Kristjánsson, Gísli Ólafur Pétursson, Guðrún Torfhildur Gísladóttir, Þór Sigurðsson. Í varastjórn: Kolbrún Stefánsdóttir og Páll Árdal sem var fjartengdur frá Akureyri. Þetta […]

Fundargerð stjórnar 12. jún 2014

Heilaheill – 1. fundur 2014-stjórnar >> fjarfundartengsl til Akureyrar << Viðstaddir voru allir stjórnarmenn, átta talsins: Þórir Steingrímsson, formaður félagsins, aðrir í aðalstjórn í stafrófsröð: Árni Bergmann, Baldur Kristjánsson, Gísli Ólafur Pétursson, Guðrún Torfhildur Gísladóttir, Þór Sigurðsson Í varastjórn: Kolbrún Stefánsdóttir, Páll Árdal sem var fjartengdur frá Akureyri Þetta gerðist: Dagskrá Formaður setti fund, lagði fram […]

Ferskur eldmóður um sjóð sem ekki má eyða!

Heilaheillaráðið fundar

Það vaknaði sú spurning hjá fundargestum HEILAHEILLA laugardaginn 5. maí s.l., er sendur var beint út á Facebókinni, hvort mögulegt væri að fækka heilaslögum (heilablóðföllum) hér á landi úr áætluðu meðaltali úr tveimur niður í einn á dag, eða jafnvel færri, eftir að hafa hlustað á Björn Loga Þórarinsson taugasérfræðing og lyflækni á Landspítalanum og […]

Heilaheillaráðið fundar!

Heilaheillaráðið fundar

Mjög góður fundur Heilaheillaráðsins var haldinn í húsakynnum félagsins í Sigtúni 42, Reykjavík 5. maí s.l., er Gísli Ólafur Pétursson, stýrði. Í þessu ráði eiga sæti Bergþóra Annasdóttir (aðstandandi- Rvík.), Birgir Henningsson (slagþolandi – Rvík.), Kolbrún Stefánsdóttir (aðstandandi – stjórnarmaður – Rvík.), Sigríður Sólveig Stefánsdóttir (slagþolandi – Akureyri) Lilja Stefánsdóttir (slagþolandi – Reykjanes), Þórir Steingrímsson, […]

Snæfellsnesið sótt heim!

Snæfellsnesið sótt heim

Miðvikudaginn 25. apríl fóru fulltrúar HEILAHEILLA, Þórir Steingrímsson og Birgir Henningsson, á Snæfellsnesið og kynntu starfsemi félagsins undir yfirskriftinni: “Tíminn skiptir máli”! Héldu þeir sinn fyrsta fund í Ólafsvík og síðan á Stykkishólmi og voru þeir vel sóttir. Farið var yfir reynslusögu sjúklings. Gerð var grein fyrir starfsemi félagsins og að hverju skuli stefnt. Meginmarkmið […]

Stefnuþing ÖBÍ

Stefnuþing ÖBÍ

Föstu – og laugardaginn 20.-21. apríl 2018 sátu fulltrúar HEILAHEILLA, Þórir Steingrímsson, formaður og Birgir Henningsson, stefnumótaþing ÖBÍ (Öryrkjabandalag Íslands) á Grand Hóteli Íslands. Fyrir sefnamótaþingið var lagt fram álit og mat sex málefnahópa, er störfuðu samkvæmt nýjum lögum ÖBÍ 2014 og formenn þeirra voru kosnir á aðafundi 21. október 2017. Stjórn ÖBÍ valdi 6 […]

Karl Ágúst heimsótti HEILAHEILL

Karl Ágúst Úlfsson

Laugardagsfundur HEILAHEILLA fór fram sjöunda apríl síðastliðinn og var sent út (streymt) á Facebókinni samkvæmt venju. Í kringum tíu áhorfendur fylgdust með honum á meðan honum stóð, m.a. frá Færeyjum og hægt er að sjá hann hér: Laugardagsfundurinn er ávallt 1. laugardag hvers mánaðar frá kl.11-13 og vel sóttur af félögum, aðstandendum og gestum þeirra. […]

Skagamenn áhugasamir

Skagamenn voru áhugasamir um heimsókn fulltrúa HEILAHEILLA

Skagamenn voru áhugasamir um heimsókn fulltrúa HEILAHEILLA, þeirra Þóris Steingrímssonar, formanns félagsins, og Gunnars Guðjohnsen Bollasonar, meðlims félagsins, í Gamla Kaupfélaginu á Akranesi laugardaginn 24. mars 2018. Eftir kynningu formannsins, þá var sýnd myndbandsupptaka af framsögu Björns Loga Þórarinssonar, sérfræðings í almennum lyf- og taugalækningum á taugalækningadeild Landspítala Háskólasjúkrahúss, er hann hélt á læknaráðstefnu 25. […]

Takið þátt

Steinunn A. Ólafsdóttir

Steinunn A. Ólafsdóttir sjúkraþjálfari sem er í doktorsnámi í heilbrigðisvísindum við Háskóla Íslands og beinist verkefni hennar að fullorðnum einstaklingum sem hafa fengið heilaslag og skiptist verkefnið í tvo meginhluta. Annars vegar verður nú á vormánuðum send út könnun á þá sem fengu sitt fyrsta og eina heilaslag á tímabilinu 1.apríl 2016 til 1.apríl 2017. […]

Heilaheill notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á heilaheill.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur