Heilaheill – 3. fundur 2014-stjórnar >> fjarfundartengsl til Akureyrar << Viðstaddir voru allir aðalstjórnarmenn, sex talsins og annar varamanna: Þórir Steingrímsson, formaður félagsins, aðrir í aðalstjórn í stafrófsröð: Baldur Kristjánsson, Gísli Ólafur Pétursson, Guðrún Torfhildur Gísladóttir, Páll Árdal sem var fjartengdur frá Akureyri og Þór Sigurðsson. Í varastjórn: Árni Bergmann sem var fjartengdur frá Akureyri. […]
Heilaheill – 2. fundur 2014-stjórnar >> fjarfundartengsl til Akureyrar << Viðstaddir voru allir stjórnarmenn, átta talsins: Þórir Steingrímsson, formaður félagsins, aðrir í aðalstjórn í stafrófsröð: Árni Bergmann sem var fjartengdur frá Akureyri, Baldur Kristjánsson, Gísli Ólafur Pétursson, Guðrún Torfhildur Gísladóttir, Þór Sigurðsson. Í varastjórn: Kolbrún Stefánsdóttir og Páll Árdal sem var fjartengdur frá Akureyri. Þetta […]
Heilaheill – 1. fundur 2014-stjórnar >> fjarfundartengsl til Akureyrar << Viðstaddir voru allir stjórnarmenn, átta talsins: Þórir Steingrímsson, formaður félagsins, aðrir í aðalstjórn í stafrófsröð: Árni Bergmann, Baldur Kristjánsson, Gísli Ólafur Pétursson, Guðrún Torfhildur Gísladóttir, Þór Sigurðsson Í varastjórn: Kolbrún Stefánsdóttir, Páll Árdal sem var fjartengdur frá Akureyri Þetta gerðist: Dagskrá Formaður setti fund, lagði fram […]
Það vaknaði sú spurning hjá fundargestum HEILAHEILLA laugardaginn 5. maí s.l., er sendur var beint út á Facebókinni, hvort mögulegt væri að fækka heilaslögum (heilablóðföllum) hér á landi úr áætluðu meðaltali úr tveimur niður í einn á dag, eða jafnvel færri, eftir að hafa hlustað á Björn Loga Þórarinsson taugasérfræðing og lyflækni á Landspítalanum og […]
Mjög góður fundur Heilaheillaráðsins var haldinn í húsakynnum félagsins í Sigtúni 42, Reykjavík 5. maí s.l., er Gísli Ólafur Pétursson, stýrði. Í þessu ráði eiga sæti Bergþóra Annasdóttir (aðstandandi- Rvík.), Birgir Henningsson (slagþolandi – Rvík.), Kolbrún Stefánsdóttir (aðstandandi – stjórnarmaður – Rvík.), Sigríður Sólveig Stefánsdóttir (slagþolandi – Akureyri) Lilja Stefánsdóttir (slagþolandi – Reykjanes), Þórir Steingrímsson, […]
Miðvikudaginn 25. apríl fóru fulltrúar HEILAHEILLA, Þórir Steingrímsson og Birgir Henningsson, á Snæfellsnesið og kynntu starfsemi félagsins undir yfirskriftinni: “Tíminn skiptir máli”! Héldu þeir sinn fyrsta fund í Ólafsvík og síðan á Stykkishólmi og voru þeir vel sóttir. Farið var yfir reynslusögu sjúklings. Gerð var grein fyrir starfsemi félagsins og að hverju skuli stefnt. Meginmarkmið […]
Föstu – og laugardaginn 20.-21. apríl 2018 sátu fulltrúar HEILAHEILLA, Þórir Steingrímsson, formaður og Birgir Henningsson, stefnumótaþing ÖBÍ (Öryrkjabandalag Íslands) á Grand Hóteli Íslands. Fyrir sefnamótaþingið var lagt fram álit og mat sex málefnahópa, er störfuðu samkvæmt nýjum lögum ÖBÍ 2014 og formenn þeirra voru kosnir á aðafundi 21. október 2017. Stjórn ÖBÍ valdi 6 […]
Laugardagsfundur HEILAHEILLA fór fram sjöunda apríl síðastliðinn og var sent út (streymt) á Facebókinni samkvæmt venju. Í kringum tíu áhorfendur fylgdust með honum á meðan honum stóð, m.a. frá Færeyjum og hægt er að sjá hann hér: Laugardagsfundurinn er ávallt 1. laugardag hvers mánaðar frá kl.11-13 og vel sóttur af félögum, aðstandendum og gestum þeirra. […]
Skagamenn voru áhugasamir um heimsókn fulltrúa HEILAHEILLA, þeirra Þóris Steingrímssonar, formanns félagsins, og Gunnars Guðjohnsen Bollasonar, meðlims félagsins, í Gamla Kaupfélaginu á Akranesi laugardaginn 24. mars 2018. Eftir kynningu formannsins, þá var sýnd myndbandsupptaka af framsögu Björns Loga Þórarinssonar, sérfræðings í almennum lyf- og taugalækningum á taugalækningadeild Landspítala Háskólasjúkrahúss, er hann hélt á læknaráðstefnu 25. […]
Steinunn A. Ólafsdóttir sjúkraþjálfari sem er í doktorsnámi í heilbrigðisvísindum við Háskóla Íslands og beinist verkefni hennar að fullorðnum einstaklingum sem hafa fengið heilaslag og skiptist verkefnið í tvo meginhluta. Annars vegar verður nú á vormánuðum send út könnun á þá sem fengu sitt fyrsta og eina heilaslag á tímabilinu 1.apríl 2016 til 1.apríl 2017. […]







