Mikil bjartsýni var með fulltrúum slagsjúklinga á ráðstefnu SAFE (Stroke Alliance For Europe), á árlegri ráðstefnu samtakanna í Þessalóníku, Makidóníu, Grikklandi núna 6. október 2022, er Þórir Steingrímsson, formaður HEILAHEILLA sat. Stefnan er að draga úr fjölgun heilablóðfalla um 10% fyrir 2030, er það í samræmi við heilbrigðisáætlun íslenskra heilbrigðisyfirvala. HEILAHEILL gerðist aðili að samtökunum 2011 og tekur þátt í sameiginlegu átaki evrópskrar aðgerðaráætlunar SAP-E, (Stroke Action Plan for Europe), þar sem fagaðilar og sjúklingar í Evrópu taka höndum saman er varðar heilablóðfallið, byggt á undirrituðu samkomulagi er samtökin ESO (European Stroke Association) og SAFE (Stroke Alliance For Europe) gerðu með sér 2018, þar sem gert er ráð fyrir að hvert land fyrir sig innan samtakanna vinni að ákveðnum markmiðum er varðar heilablóðfallið. Með þessu samkomulagi er HEILAHEILL formlegur aðili SAP-E og er þegar hafin samvinna við fagaðila hér á landi um það, skv. sérstakri greiningu. Lögð er á það áhersla að einstaklingurinn njóti samræmis hvar sem þeir á landinu búa.
———— > enska
HEILAHEILL is a free and non-profit association of stroke patients, with individual membership nationwide, working for the welfare and interests of those who have suffered a stroke, relatives and anyone who is interested in the issue. The association is a member of ÖBÍ, (Icelandic Disability Alliance), a partner of other patient organizations regarding prevention and public health, a member of SAFE (Stroke Alliance For Europe) and NAR (Nordic Aphasia Organization).