Akureyri heldur hópinn!

Heilaheill á Norðurlandi hlélt fund þriðjudaginn 14. nóvember á Stássinu á Greifanum. Vel var mætt og komu nokkrir nýir aðilar á fundinn, sem höfðu heyrt um félagið á Slagdeginum. Nokkrir félagar, sem ekki gátu komist, báðu fyrir kveðjur á fundin.                     Næsti fundur Heilaheilla á Norðurlandi verður þriðjudaginn 11 desember […]

SAMTAUG fundar

Fulltrúar aðildarfélaga SAMTAUGAR, Fríða Bragadóttir fyrir hönd Laufs, Þórir Steingrímsson fyrir hönd Heilaheilla og Guðjón Sigurðsson, fyrir hönd MND félagsins, hittust á boðuðum fundi mánudaginn 19.11.2012 á 9. hæð að Hátúni 10b.  Vitnað var í ríkjandi samkomulag er undirritað var á milli SAMTAUGAR og LSH 20. desember 2005, að viðstöddum þáverandi heilbrigðisráðherra, Jóni Kristjánssyni.  Þá […]

Akureyrarískur “Slagdagur”!

Heilaheill á Norðurlandi hélt upp á slagdaginn 27. október 2012 á Glerártorgi, Akureyri og var mikill hugur í mönnum.  Margir komu í blóðþrýstingsmælingu og spjölluðu við félaga, lækna og hjúkrunarlið, þar á meðal Lilli klifurmús, er vakti mikla kátínu.  Það kom í ljós að nokkrir þeir er komu höfðu fengið slag, heilablóðfall, en vissu ekki um félagskap, […]

Nóvemberfundur HEILAHEILLA 2012

Góður “Nóvemberfundur” HEILAHEILLA var haldinn í morgun fyrir fullum sal í Borgarleikhúsinu. Á dagskrá voru, eftirsetningu Þóris Steingrímssonar formanns, þau Edda Þórarinsdóttir, Kristján Hrannar, Páll Einarsson, RAX [Ragnar Guðni Axelsson], Dr. Sólveig Jónsdóttir, Ómar Ragnarsson, Magnús Ólafsson og Katrín Júlíusdóttir, ráðherra. Eftir að hafa horft á listræn afrek RAX ljósmyndara,  kvikmynd og myndasafn, hafði Þórir […]

Þreyta eftir slag!

Öllum landsmönnum gefst kostur á að skemmta sér á laugardagsmorguninn 3. nóvember kl.11-13 í Borgarleikhúsinu og horfa jafnframt með skemmtilegum augum á alvöru lífsins.  Þarna koma fram landsfrægir skemmtikraftar, svo og þekktir einstaklingar úr samfélaginu, sem deila reynslu sinni af slagi og horfa til bjartarar framtíðar.  Stefnt er að því að hafa dagskrána ekki lengi […]

Taktu á þér púlsinn og þekktu hann!

Slagdagur HEILAHEILLA var haldinn laugardaginn 27. október 2012 og gekk vel að vanda.  Margir lögðu leið sína í Smáralind, Kringluna í Reykjavík og á Glerártorgi á Akureyri og fengu leiðbeiningar  frá hjúkrunarfræðingum og læknum hvernig hver og einn getur tekið á sér púlsinn og þekkt hann.  Lögð var áhersla á gáttatifið, hjartagalla, er getur leitt […]

Norrænt átak með púlsinn

Formaður HEILHEILLA, Þórir Steingrímsson, sótti aftur vinnuhóp er vann áfram að eflingu samstarfs slagsjúklinga á Norðurlöndum. Var systurfélögum, hjarta- og lungnasjúkum á Noðurlöndum boðið upp á samstarf er varðar gáttatifið.  Mættu nokkur slík félög og var ákveðið að halda samstarfinu áfram og leggja áherlu á forvarnarátakið “Þekktu þinn púls”! Gerður var áframhaldandi samstarfssamningur við Bayer […]

Akureyri heldur hópinn!

Heilaheill á Norðurlandi hlélt fund Þriðjudaginn 9 október á Stássinu á Greifanum.  Vel var mætt og mikið spjallað saman. Sýndar voru myndir sem teknar voru í ferð sumarsins til Dalvíkur og Hofsós.  Talað var um Slagdaginn sem er lauardaginn 27 október.  Eftir súpu, salat, var myndasýning og spjall var fundi slitið.  Næsti fundur Heilaheilla á […]

Alltaf skemmtilegt á fundum HEILAHEILLA

Að venju skemmtu fundarmenn sér vel á “Laugardagsfundi HEILAHEILLA” 06.10.2012, þar sem nokkrir þjóðþekktir listamenn komu fram.  Eftir skýrslu og framsögu Þóiris Steingrímssonar, formanns HEILAEHEILLA, þar sem hann hvatti félgsmenn sína til frekari dáða, þá komu þær Edda Þórarinsdóttir og Anna Kristín Arngrímsdóttir, leikkonur og skemmtu fundarmönnum með söng, getraunarþætti og upplestri.  Eiga allir þakkir […]

Þekktu púlsinn þinn!

Fagráð HEILAHEILLA, sem er skipað Alberti Páli Sigurðssyni, lækni sem er jafnframt formaður ráðsins, Ólöfu Guðnýju Geirsdóttur, næringarfræðingi, Eddu Þórarinsdóttur, leikkonu, Marianne Elisabeth Klinke, taugahjúkrunarfræðingi og Þóri Steingrímssyni, formanni félagsins, stendur í ströngu þessa daganna við að undirbúa árlega SLAGDAGINN.  Hann verður haldinn í Kringlunni, Smáralindinni í Reykjavík og á Glérártorgi á Akureyri 27.10.2012 kl.13-16. […]

Heilaheill notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á heilaheill.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur