Aðlafundur Heilaheilla 26. febrúar 2011

Aðlafundur Heilaheilla 26. febrúar 2011 var aftur og haldinn í Hringsal LSH og þá beint með fjarfundabúnaði á Sjúkrahúsið á Akureyri.   Formaður Þórir Steingrímsson setti fundinn og bauð fundarmenn um allt land velkomna og var Ellert Skúlason  tilnefndur sem fundarstjóri og Þórólfur Árnson fundarritari.   Þórir var endurkosinn formaður til næstu 3ja ára og með honum […]

Kanilsnúðadagar IKEA

Kanilsnúðadagar IKEA voru haldnir í annað sinn 12.-13. febrúar sl. og tveggja manna lið frá fjórum bakaríum kepptu í kanilsnúðabakstri. Gestum var boðið að smakka á kanilsnúðunum og greiða atkvæði sitt með því að setja upphæð að eigin vali í bauk þeirra bakara sem gerðu besta snúðinn að þeirra mati. Það lið sem safnaði hæstu upphæðinni […]

Ráðherrar þurfa líka á heilsunni að halda!

Þau Ingibjörg Pálmadóttir, fyrrum ráðherra og verndari Go Red á Íslandi, Guðmundur Bjarnason, fyrrum ráðherra og formaður Hjartaheilla, Sveinn Guðmundsson og dr.Vilborg Sigurðardóttir, félagar Hjartaheilla fóru ásamt Þóri Steingrímssyni, formanni HEILAHEILLA í Stjórnaráðið og afhentu Guðbjarti Hannessyni, velferðarráðherra og Jóhönnu Sigurðardóttur, forsætisráðherra merki átaksins, sem er rauður kjóll.  Mikil dagskrá fór mjög vel fram í Vetrargarðinum, Smáralindinni, […]

Go Red 2011 Reykjavík – Akureyri

GoRed fyrir konur á Íslandi bjóða öllum á konukvöld í Reykjavík og á Akureyri.  Í Reykjavík verður hún haldin í Smáralind þann 17. febrúar frá 19:00-21:00 og á Akureyri 20. febrúar á Hótel KEA kl. 13:30-16:00. Í Reykjavík verður tískusýning frá Debenhams í Smáralindinni, lifandi tónlist, tilboð, fræðsla, kynningar, blóðþrýstingsmælingar, sérfræðingar verða á staðnum – læknar […]

IKEA styrkir HEILAHEILL

Forsvarsmenn IKEA sögðu að “Stóri kanilsnúðadagurinn” væri sænsk hefð en þar er official kanilsnúðadagur.   Sá dagur er reyndar 4 okt hvert ár.  Eins og IKEA hefur verið að vinna þetta í nokkrum af búðum sínum í Svíþjóð þá er fólki/hópum boðið að kynna sýna framleiðslu sína í verslunum IKEA og geta gestir og gangandi dæmt um hvað […]

Guðni Már ræddi við RAX

Hinn þjóðkunni útvarpsmaður Guðni Már Henningsson ræddi við hinn þjóðkunna ljósmyndara RAX [RagnarGuðna Axelsson] á Rás 2, sunnudaginn 6. febrúar og er hægt að hlust á brot úr því viðtali hér á heimasíðunni undir hnappnum ÚTVARP HEILAHEILLA. RAX er félagi HEILAHEILL og ræðir hann í viðtalinu um slagið er hann fékk.  Guðni Már hefur lagt […]

Stórskáldum gerð stórkostleg skil.

Erlingur Gíslason, leikari, var sérlegur gestur fjölsótts laugardagsfundar HEILAHEILLA laugardaginn 5. febrúar 2011.  En fyrst flutti formaður félagsins, Þórir Steingrímsson, sína reglulegu skýrslu og stöðu félagsins, sérstaklega um tengsl við Hjartaheill og Hjartavernd.  Á undanförnum 3 árum hafa þessi tvö félög verið saman í ýmsu átaki er varðar forvarnir, má þar sérstaklega nefna Go Red-átakið […]

Lyftan ekkert mál!

Þau Gunnhildur Þorsteinsdóttir [aðstandandi] og Bergur Jónsson [sjúklingur] hafa verið félagar HEILAHEILLA frá upphafi, þ.e.a.s frá 1994.  Þau eru enn að og sækja fundi félagsins, sem eru ávallt fyrsta laugardag hvers mánaðar og eru í Heilakaffishópi félagsins [Harðjaxlar og hörkutól] í Veisluturninum við Smáratorg, Kópavogi.  Þau voru spurð um hópinn og fundaraðstöðuna.  „Þetta er mjög […]

Heilaheill notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á heilaheill.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur