Á málþingi HEILAHEILLA er haldið var í Súlnasal Hótel Sögu, Radisson SAS, laugardaginn 21. október s.l undir heitinu “Áfall, en ekki endirinn!” notuðu sérfræðingar er töluðu þar, læknar, hjúkrunarfræðingar, taugasálfræðingar, sjúkraþjálfarar, iðjuþjálfarar, félagsráðgjafi, talmeinafræðingar ýmisst orðið heilablóðfall, slag eða heilaslag yfir áfallið. Þetta var skemmtileg umræða og gerðu menn gaman að. Kom út á eitt […]
Á málþingi HEILAHEILLA er haldið var í Súlnasal Hótel Sögu, Radisson SAS, laugardaginn 21. október s.l undir heitinu “Áfall, en ekki endirinn!” og notuðu sérfræðingar það er þeir töluðu, læknar, hjúkrunarfræðingar, taugasálfræðingar, sjúkraþjálfarar, iðjuþjálfarar, félagsráðgjafi, talmeinafræðingar. Ýmisst var orðið heilablóðfall, slag eða heilaslag notað yfir áfallið. Þetta var skemmtileg umræða og gerðu menn gaman að. Kom […]
Eftir því sem líður meira á umfjöllunina um heilablóðfall, bæði innan sjúklingafélaganna og fagaðilanna, þá beinist umræðan meira og meira að einstaklingsmeðferðinni. Við það hafa vaknað upp spurningar hjá fagaðilunum um hvort heilablóðfallseining innan spítalanna, skipuð sérhæfðu starfsfólki, gæti ekki skipt einhverju máli. Á athyglisverðum fræðslufundi er haldinn var s.l. þriðjudag 10.10.2006, samkvæmt samkomulagi við […]
Laugardagsfundur Heilaheilla 7. október var góður og fundarsókn var með ágætum. Formaðurinn, Þórir Steingrímsson, fylgdi skýrslu stjórnar úr hlaði. Fagnaði hann stofnun “Félags um málefni fólks sem hefur hlotið heilaskaða”, er fjallað var um í fréttum og á heimasíðu Heilaheilla. Sagði hann að hagsmunir félaganna lægju að mörgu leyti saman og spennandi væri að fylgjast […]
Málþing um heilaskaða var haldið í Hringsal Barnaspítala Hringsins 28. sept. sl. og þar voru saman komnir yfir 150 manns. Þetta var blandaður hópur fagfólks, aðstandenda, sjúklinga og annarra sem áhuga hafa á málefninu. Fagráð um heilaskaða skipulagði málþingið en þar var almenn fræðsla um algengi heilaskaða, orsakir og afleiðingar ásamt endurhæfingu. Lýst var mikilvægi […]
Það var um klukkan 10:00 þann 8. júlí 2006 að ég lagði upp í göngu upp á Esjuna veður var mjög gott til göngu örlítil sól og vindur það voru nokkrir árrisulir göngumenn komnir á fætur og ég mætti meðal annars tveimur hlaupagörpum sem voru á annarri ferð sinni niður og munaði ekki um það […]
Mánaðarlegi laugardagsfundur Heilaheilla var haldinn 2. september 2006 að Hátúni 12 við góða aðsókn. Formaður Þórir Steingrímsson flutti sína skýrslu og gerði gein fyrir stöðu mála. Kom fram í máli hans að Heilaheill hefur vaxið ásmegin og sóknarfæri væru orðin mörg í því að styrkja þá sem þurfa á því að halda og koma ýmsum […]
Eins og greint var frá hér á heimasíðunni þá hafði Guðrún Jónsdóttir starfsmaður Glitnis, er fékk heilaslag 18.07.2006, forgöngu með að samsatarfsmenn sínir hlypu til styrktar Heilaeheill í Glitnishlaupinu 19. ágúst s.l.. Þó svo að hún hafi ekki verið búin að jafna sig eftir áfallið, þá mætti hún á staðinn í hjólastól og henni síðan […]
Eins og greint var frá hér á heimasíðunni þá hafði Guðrún Jónsdóttir starfsmaður Glitnis, er fékk heilaslag 18.07.2006, forgöngu með að samsatarfsmenn sínir hlypu til styrktar Heilaeheill í Glitnishlaupinu 19. ágúst s.l.. Þó svo að hún hafi ekki verið búin að jafna sig eftir áfallið, þá mætti hún á staðinn í hjólastól og henni síðan […]
Reykjavíkurmaraþon Glitnis, til styrktar góðra málefna, hófst laugardaginn 19. ágúst 2006, með mikilli þátttöku og voru u.þ.b. 10 þúsund manns sem skráðu sig og um 2300 manns skráðu sig í 10 kílómetra hlaupið. Það er ekki frásögu færandi, nema hvað að 43 ára, fjögurra barna móðir, Guðrún Jónsdóttir, gjaldkeri hjá Glitni, er varð fyrir heilaslagi […]