Áhugavert endurmenntunarnámskeið um heilablóðfall við Endurmenntunarstofnun Háskóla Íslands var haldið í þann 6. nóv. 2006. Umsjónarmenn voru þau Sigurlaug Sveinbjörnsdóttir og Einar M. Valdimarsson, sérfræðingar í heila og taugasjúkdómum, Landspítala háskólasjúkrahúsi, Fossvogi. Árlega fá um 700 Íslendingar einkenni heilablóðfalls og er algengasta orsök fötlunar á Íslandi, næst algengasta dánarorsökin og þriðja algengasta ástæða heilabilunar. Miklar framfarir […]
Mannmargur laugardagsfundur HEILAHEILLA var haldinn 4. nóvember 2006 að Hátúni 12 og tókst vel. Gengið var til auglýstrar dagskrár og flutti Þórir Steingrímsson, formaður HEILAHEILLA, skýrslu um það sem hafði verið á dagskrá félagsins s.l. mánuð. Þá kynntu þau Kristjana Jóhanna Jónsdóttir, íþróttaleiðbeinandi og Kristján Valdimarsson, framkvæmdastjóri frá ÖRVA athyglisverða starfsemi þeirrar stofnunar/fyrirtækis. Svöruðu þau spurningum að […]
Á lokafræðslufundi Heilaheilla [á vegum SAMTAUGAR] og LSH sem haldinn var á B2, Landspítala háskolasjúkrahúsi Fossvogi þann 31.10.2006, var það hlutverki Heilaheilla að kynna félagið. Þarna var fjölmenni og starfsfólk spítalans var áhugasamt um starfsemi þess. Þórir Steingrímsson, formaður, útskýrði uppbyggingu og tilgang þess og lauk svo máli sínu með reynslusögu sem sjúklingur. Þá flutti […]
Fræðsla SAMTAUGAR og LSH er í gangi og miðvikudaginn 25.10.2006 hélt starfsfólk LSH fyrirlestur um heilablóðfall. Edda Þórarinsdóttir í Framvarðasveit Heilaheilla var á þessum fundi og fannst hann áhugaverður og hlustaði á fyrirlestur Jóns Hersis Elíassonar læknis um heilablóðfall, hugsanlegar afleiðingar og lækningu. “Fyrirlestur hans var haldinn á B2 í Fossvogi og er hluti mikils fræðsluátaks á vegum LHS […]
Þá er nokkuð liðið á fræðsluátak Heilaheilla, f.h. SAMTAUGAR, og Landspítala-háskólasjúkrahúss á taugadeild sjúkrahússins B2 í Fossvogi. Síðasti fræðslufundur var mánudaginn 23.10.2006 og fjallað var um bráðameðferð slag-sjúklinga [heilablóðfalls-sjúklinga]. Þær Jónína H. Hafliðadóttir hjúkrunarfræðingur og deildarstjóri á taugalækningadeild B-2 Fossvogi, Marianne Elisabeth Klinke og Jónína Hallsdóttir, hjúkrunarfræðingar fluttu afar fróðleg erindi um taugalækningadeildina B-2 í […]
Á málþingi HEILAHEILLA er haldið var í Súlnasal Hótel Sögu, Radisson SAS, laugardaginn 21. október s.l undir heitinu “Áfall, en ekki endirinn!” notuðu sérfræðingar er töluðu þar, læknar, hjúkrunarfræðingar, taugasálfræðingar, sjúkraþjálfarar, iðjuþjálfarar, félagsráðgjafi, talmeinafræðingar ýmisst orðið heilablóðfall, slag eða heilaslag yfir áfallið. Þetta var skemmtileg umræða og gerðu menn gaman að. Kom út á eitt […]
Á málþingi HEILAHEILLA er haldið var í Súlnasal Hótel Sögu, Radisson SAS, laugardaginn 21. október s.l undir heitinu “Áfall, en ekki endirinn!” og notuðu sérfræðingar það er þeir töluðu, læknar, hjúkrunarfræðingar, taugasálfræðingar, sjúkraþjálfarar, iðjuþjálfarar, félagsráðgjafi, talmeinafræðingar. Ýmisst var orðið heilablóðfall, slag eða heilaslag notað yfir áfallið. Þetta var skemmtileg umræða og gerðu menn gaman að. Kom […]
Eftir því sem líður meira á umfjöllunina um heilablóðfall, bæði innan sjúklingafélaganna og fagaðilanna, þá beinist umræðan meira og meira að einstaklingsmeðferðinni. Við það hafa vaknað upp spurningar hjá fagaðilunum um hvort heilablóðfallseining innan spítalanna, skipuð sérhæfðu starfsfólki, gæti ekki skipt einhverju máli. Á athyglisverðum fræðslufundi er haldinn var s.l. þriðjudag 10.10.2006, samkvæmt samkomulagi við […]
Laugardagsfundur Heilaheilla 7. október var góður og fundarsókn var með ágætum. Formaðurinn, Þórir Steingrímsson, fylgdi skýrslu stjórnar úr hlaði. Fagnaði hann stofnun “Félags um málefni fólks sem hefur hlotið heilaskaða”, er fjallað var um í fréttum og á heimasíðu Heilaheilla. Sagði hann að hagsmunir félaganna lægju að mörgu leyti saman og spennandi væri að fylgjast […]
Málþing um heilaskaða var haldið í Hringsal Barnaspítala Hringsins 28. sept. sl. og þar voru saman komnir yfir 150 manns. Þetta var blandaður hópur fagfólks, aðstandenda, sjúklinga og annarra sem áhuga hafa á málefninu. Fagráð um heilaskaða skipulagði málþingið en þar var almenn fræðsla um algengi heilaskaða, orsakir og afleiðingar ásamt endurhæfingu. Lýst var mikilvægi […]