Það var um klukkan 10:00 þann 8. júlí 2006 að ég lagði upp í göngu upp á Esjuna veður var mjög gott til göngu örlítil sól og vindur það voru nokkrir árrisulir göngumenn komnir á fætur og ég mætti meðal annars tveimur hlaupagörpum sem voru á annarri ferð sinni niður og munaði ekki um það […]
Mánaðarlegi laugardagsfundur Heilaheilla var haldinn 2. september 2006 að Hátúni 12 við góða aðsókn. Formaður Þórir Steingrímsson flutti sína skýrslu og gerði gein fyrir stöðu mála. Kom fram í máli hans að Heilaheill hefur vaxið ásmegin og sóknarfæri væru orðin mörg í því að styrkja þá sem þurfa á því að halda og koma ýmsum […]
Eins og greint var frá hér á heimasíðunni þá hafði Guðrún Jónsdóttir starfsmaður Glitnis, er fékk heilaslag 18.07.2006, forgöngu með að samsatarfsmenn sínir hlypu til styrktar Heilaeheill í Glitnishlaupinu 19. ágúst s.l.. Þó svo að hún hafi ekki verið búin að jafna sig eftir áfallið, þá mætti hún á staðinn í hjólastól og henni síðan […]
Eins og greint var frá hér á heimasíðunni þá hafði Guðrún Jónsdóttir starfsmaður Glitnis, er fékk heilaslag 18.07.2006, forgöngu með að samsatarfsmenn sínir hlypu til styrktar Heilaeheill í Glitnishlaupinu 19. ágúst s.l.. Þó svo að hún hafi ekki verið búin að jafna sig eftir áfallið, þá mætti hún á staðinn í hjólastól og henni síðan […]
Reykjavíkurmaraþon Glitnis, til styrktar góðra málefna, hófst laugardaginn 19. ágúst 2006, með mikilli þátttöku og voru u.þ.b. 10 þúsund manns sem skráðu sig og um 2300 manns skráðu sig í 10 kílómetra hlaupið. Það er ekki frásögu færandi, nema hvað að 43 ára, fjögurra barna móðir, Guðrún Jónsdóttir, gjaldkeri hjá Glitni, er varð fyrir heilaslagi […]
Reykjavíkurmaraþon Glitnis, til styrktar góðra málefna, hófst laugardaginn 19. ágúst 2006, með mikilli þátttöku og voru u.þ.b. 10 þúsund manns sem skráðu sig og um 2300 manns skráðu sig í 10 kílómetra hlaupið. Það er ekki frásögu færandi, nema hvað að 43 ára, fjögurra barna móðir, Guðrún Jónsdóttir, gjaldkeri hjá Glitni, er varð fyrir heilaslagi […]
Félagar Heilaheilla og gestir þeirra fylktu liði í rútu að Hátúni 12, laugardaginn 12. ágúst s.l. Góð þátttaka var og veður var hið ákjósanlegasta. Lagt var af stað að morgni og á leiðinni austur bauð formaður Heilaheilla alla velkomna og bað þá vel að njóta. Sól skein í heiði og fjallahringurinn sem og útsýnið til […]
Þriðjudaginn áttunda áttunda 2006 var annar fundur í samskiptum fulltrúa SAMTAUGAR, samkvæmt undirritaðri yfirlýsingu um samstarf með Landspítala-háskólasjúkrahúss og SAMTAUGAR á taugadeild sjúkrahússins B2 í Fossvogi. Í samstarfi félaga taugasjúklinga eru eftirtalin félög: Félag MND – sjúklinga; Heilaheill; LAUF – Landssamtök áhugafólks um flogaveiki; MG – félag Íslands; MS – félag Íslands og Parkinsonsamtökin á Íslandi. […]
Á sólríkum fimmtudegi 6. júlí s.l. í garði Ingólfs Margeirssonar rithöfundar í vesturbænum, funduðu þeir Þórir Steingrímsson, formaður Heilaheilla, Albert Páll Sigurðsson, taugasérfræðingur á LSH og Ingólfur um undirbúning málþings HEILAHEILLA, samkvæmt ákvörðun stjórnar félagsins. Einnig er Ingibjörg Kolbeins, hjúkrunarfræðingur á LSH með í undirbúningshópnum, en var fjarverandi. Yfirskrift málþingsins “Heilaheill til framtíðar” lýsir í […]
Þing landssambands fatlaðra Sjálfsbjargar var haldið að Hátúni 12, í Reykjavík dagana 19. til 20. Það ályktaði um brýn málefni fatlaðra, sem m.a. varða stoðþjónustu og hjálpartækjamál. Sérstaklega var ályktað um væntanlegt frumvarp til laga um mannvirki, sem er í undirbúningi hjá umhverfisráðuneytinu, og koma skal í stað eldri byggingarlaga. Þetta frumvarp snertir stærsta hagsmunamál Sjálfsbjargar, að […]