Það var fundur í 29. september 2005 á Hótel Borg með “framvarðasveitinni”, er öll hafa fengið heilablóðfall, en þau eru Ragnar Axelsson (RAX) ljósmyndari, Edda Þórarinsdóttir, leikkona, (einn af stofnendum Stuðningshóps karabbameinssjúkra barna), Katrín Júlíusdóttir, alþingismaður og Þórir Steingrímssoon, rannsóknarlögreglumaður og leikari og leikastjóri, sem eru tilbúin að vera talsmenn Heilaheilla í fjölmiðlum, við markaðssetningu […]
