Fundargerð stjórnar 16. júní 2023

Mætt:
Þórir Steingrímsson, formaður, Baldur Benedikt Ermenrekur Kristjánsson, ritari, Sædís Þórðardóttir, varastjórn, Páll Árdal, gjaldkeri, og Kristín Árdal, varastjórn.

Engar athugasemdir komu fram við útsenda dagskrá eða fundarboð þó auglýst væri eftir slīku.  Gengið var til dagskrár sem er númeruð og nær fram að fyrsta punkti hvers liðar.

Dagskrá:

  1. Formaður gefur skýrslu
  2. Fjármál félagsins
  3. Sumarferðir
  4. Tölvumálappið
  5. Bréf till andslæknisembættisins
  6. Önnur mál. 

 

  1. Skýrsla formanns. – Formaðurinn útlistaði fundarhöld sín og Björns Loga Þórarinssonar við Landsspítala og þátaugadeild B2 en lítið hefur komið út úr þeim samskiftum.  Hefur Heilaheill m.a. farið fram á úttekt á B2 með tilliti til slagsjúklinga. Formaður ritaði til embættis Landlæknis og kvartaðiyfir samskiptaleysi og fékk þau viðbrögð málið væri komið í farveg embættisins.  Um er ræða vinna eftir aðgerðaáætlun SAPE (sjá fyrri fundargerðir) sem miðar því viðbrögð við slagi verði ydduð.  Rætt um samskipti stjórnarmanna við SAFE, heimasíðusamtakanna, fréttir þaðan o.fl.
  2. Fjármál félagsins – Páll upplýsti 4,8 miljónir væru inn á reikningi Heilaheilla hjá Íslandsbanka og 3,6 miljónir á samsvarandi reikningi hjá Arionbanka.  Í gær hefði hann greitt á fjórða hundraðþúsund krónur vegna málstolsverkefnis.  Skuldir næmu 330 þúsundum (það er ógreiddirreikningar).
  3. SumarferðirPáll skýrði frá vel heppnaðri ferð þeirra norðanmanna út í Hrísey. Þátttakendur voru 13.  Heildarkostnaður félagsins reyndist 43500 kr. og var um ræða fargjald í ferjuna og ferðþáttakenda í eða á dráttarvél þar úti í eyju og verður ekki farið nánar út í það hér nema þetta þótti mjög skemmtilegt. – Þar syðra er stefnt ferð um Borgarfjörð 12. ágúst, leiðsögmaður er klár.  Rætt svolítið um það hvernig megi upp þátttöku.
  4. Tölvumálappið endurgera Appið (sjá síðstu fundargerð) gæti kostað 3-4 miljónir. Helgi Páll Þórisson tók sér kanna möguleikanna á því hverjir vildu og/eða gætu tekið þetta sér. Rætt var um hefja söfnun hjá Markaðsmönnum, fyrirtæki sem hefur séð um safna fyrir okkur tileinstakra verkefna.  Ekkert var þó ákveðið í þeim efnum.
  5. Bréf til Landslæknisembættisins – Formaðurinn kvaðst hafa sent Landlæknisembættinu beiðni um úttekt á taugadeildinni B-2, Landspítalans, með hliðsjónir af meðhöndlun slagsjúklinga.  Svar barst strax um að erindið væri komið í vinnslu.
  6. Önnur málEngin önnur mál komu fram.
Fleira gerðist ekki,
Baldur Benedikt Ermenrekur Kristjánsson
fundarritari
 

 

 

Heilaheill notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á heilaheill.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur