Þórir Steingrímsson, formaður, Baldur Benedikt Ermenrekur Kristjánsson, ritari, Sædís Þórðardóttir, varastjórn, Páll Árdal, gjaldkeri
Fjarverandi: Kristín Árdal, varastjórn.
Engar athugasemdir komu fram við boðun fundar eða dagskrá en auglýst var eftir þeim.
Dagskrá:
- Formaður gefur skýrslu. Fimmtán manns mættu á síðasta laugardagsfund. Salurinn í sameiginlegu miðrými húsnæðisins kostar nú 25.000,- krónur. Höfum notað ,,litlu“ herbergin sem taka 15 manns. Ákveðið var að fækka laugardagsfundum og halda þá bá þriðja hvern mánuð. Samskonar fundir eru mánaðarlega á Akureyri.
- Fjármál félagsins. Nú eru 2.8 miljónir í Íslandsbanka og 3,7 miljónir í Arionbanka. Páll sagði frá.
- Fundarhöld félagsins. Vísað er til þess sem fram kom undir lið 1.
- SAFE í Róm 6.-9. september 2023. Fram kom tillage frá Baldri að Heilaheill greiddi að fullu fyrir stjórnarmann Pál Árdal, gjaldkera vegna ráðstefnuferðar til Rómar nú í September. Páll vék sæti og Sædís kom inn sem alalmaður er þetta var samþykkt samhjlóða.
- Samskiptamiðlun. Samþykkt að kaupa tölvu og myndavél að beiðni formanns.
- Önnur mál Ýmis mál rædd og kynnt. Myndabók fyrir málstolssjúklinga, Skilaboðaforritið Messenger sem var hakkað hjá félaginu. Komið í lag. Angels verkefnið. Stefnt að frtæðslufundi í Borgarnesi.