Fundargerð stjórnar 6. mars 2018

Fundur í stjórn Heilaheilla þriðjudag 6. mars kl. 17:00 í Oddsstofu, Sigtúni 42; 105 Reykjavík.

Mættir:  Þórir, Baldur og fyrir norðan í gegnum fjarfundarbúnað Páll og Haraldur.

Fjarverandi:  Kolbrún boðaði forföll.

Gestur fundarins Gísli Ólfur fundarstjóri á aðalfundi en enn var verið að vinna úr niðurstöðum aðalfundar varðanda stjórnarkjörs.

 

Gjaldkerastarf

Fram kom að Kolbrún biðst undan því að vera gjaldkeri og vill vera í varastjórn. Formaður stakk upp á því að Páll yrði gjaldkeri.  Samþykkt.

Bókari

Samþykkt einnig að ráða bókara. Gísli Ólafur svipist um eftir gjaldkera. Haraldur varaði við  kostnaði.

SAFE

Staða íslands innan Safe. Óbreytt. Formaður og Kolbrún fara að öllu óbreyttu á ráðstefnu í Madrid í júní.

Flettiskiltið

Fléttiskiltið í þýðingu og prófarkalestri. Heilaheill búin að fá styrk frá Böringer Ingenheim að upphæð 100 þúsund krónur til þess að þýða.  Verkefninu var útvistað til Berglindar Jónsdóttir. Ráðuneytið kostar dreifingu.  Þórir sótti um styrk vegna þessa  til Öryrkjabandalagsins.

Kynningarfundir

Fundur verður á Reyðarfirði nk. laugardag. Fundir verða einnig á Ísafirði, á Akranesi í mars og á Akureyri í maí

Þing ÖBÍ

Þing ÖBÍ verður í apríl. Þórir Steingímsson, Baldur Kristjánsson og Birgir Henningsson verða aðalfulltrúar Heilaheilla skv. ákvörðun stjórnar.  Lilja Stefánsdóttir, Magnús Pálsson og Þór Sigurðsson hafa samþykkt að vera varafulltrúar.

Fleira gerðist ekki.

Baldur Kristjánsson

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.

Heilaheill notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á heilaheill.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur