Fundargerð stjórnar 1. mars 2018

Fundur í stjórn Heilaheilla 1. mars 2018 í Oddsstofu, Sigtúni 43, 105 Reykjavík með tengingu norður á Akureyri kl. 17:00.
Mætt. Þórir, Baldur, Kolbrún og Páll fyrir norðan. Haraldur boðaði forföll. 
Einnig mættur Gísli Ólafur Pétursson fundarstjóri á aðalfundi.
Fundarstjóri og formaður lögðu blessun sína yfir fundargerð aðalfundar.
  1. Skipan stjórnar. Samþykkt að Kolbrún yrði gjaldkeri og rætt um að stórnin fengi sér utanaðkomandi bókara.  Kolbrún baðst undan gjaldkerastarfinu.
  2. Rætt um fyrirkomulag greiðslna, m.a. hvort að formaður ætti að hafa greiðslukort frá félaginu. Ekki náðist niðurstaða.
  3. Fundi slitið og ákveðið að hittast aftur fljótlega.
Fleira gerðist ekki,
Baldur Kristjánsson ritari.

Heilaheill notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á heilaheill.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur