Fundargerð stjórnar 19. feb 2018

Fundur í stjórn Heilaheilla 19.02  kl. 16:30 I Oddstofu , Sigtúni 42, með tengingu til Akueyrar.
Mætt:  Þórir, Kolbrún, Baldur, Páll í fjartengingu.
Fjarv.: Axel boðaði forföll.

 1. Form gaf skýrslu um starfsemi félagsins.
  Talmeinsfræðingarnir Þórunn Hafsteinsdóttir og Ingunn Högnadóttir fara bráðlega á fund Nordisk Afasiarådet um málstol.  Þá greindi hann frá að u.þ.b. þrjú þúsund manns  hafa nú þegar halað niður neyðarappið frá Heilaheill og þrettán hafa þegar notað það.  Hann gat um fyrirlestur Björns Loga Þórarinssonar læknis um nýjungar í greininni.  Þá sagði hann frá fyrirhuguðum er fundi á vegum Heilaheilla 10. mars n.k. á Reyðarfirði. Baldur, Þórir og Páll fara á fundinn og kynna Heilaheill og fjalla um slagið. Kolbrún rukkaði Þórir um nánara plan um fundi sbr. Fundargerð frá 28.12.17.  Fram kom að  Ísafjörður og Akranes eru á radarnum, þ. e. þreifingar standa yfir með fundi á þessum stöðum.  Ábending kom að gott gæti verið að auglýsa þessa fundi í útvarpi.  Kolbrún sagði frá símhringingu frá bókara varðandi reikningsskil. Vantar gögn frá gjaldkera.  Því beint til Axels að hann tali við hana og gangi frá málum.
 2. Fjárhagsstaða félagsins.
  Gjaldkeri boðaði forföll fyrir þennan fund en fram kom hjá formanni að um 5 miljónir væru inn á bankareikningum Heilaheilla.  Nú liggur á að senda inn umsókn til ÖBÍ vegna starfseminnar. Samþykkt að senda inn umsókn með aðaláherslu á vinnuna vegna Neyðarappsins, kynningu þess en einnig vegna málstolsvinnu sem felst m.a. í því að efla talmálsvinni félagsins.  Samþykkt að Þórir vinni umsókn sem þarf að berast fyrir 27 febrúar.
 3. Aðalfundurinn
  Aðalfundurinn verður haldinn eins og boðað hefur verið Sunnudaginn 25. febrúar.
 4. Önnur mál.
   • Hugarfar, samtök fólks með áunninn heilaskaða hefur óskað eftir því að fara með Heilaheill  norður næst þegar við fundum þar. Málstol og aðrir endurhæfingarþættir eru sameiginlegir.
   • Gerð heimasíðunnar
   • Gerð heimasíðunar er komin á fullt skrið.
   • Húsnæði Heilaheilla
   • Samþykkt að húsnæði Heilaheilla verði lánað að hluta til til Styktarsjóðs fatlaðra, er hefur aðstöðu að Sigtúni 42 105 Reykjavík.
   • Flettiskiltið. 
   • Eru í þýðingu.

 

Fleira gerðist ekk

Baldur Benedikt Ermenrekur Kristjánsson

Fundarritari.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.

Heilaheill notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á heilaheill.is
 • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

 • wordpress_test_cookie
 • wordpress_logged_in_
 • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur